AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Qupperneq 17

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Qupperneq 17
sölt, ein jafnvægisslá, einn sandkassi og skýli. Leikvöllurinn við Vesturvallagötu er tvískiptur; fótboltasvæði annars vegar en hins vegar leiksvæði. Á vellinum er sögð vera vatnsþró, einhver grasrækt og fjöldi leiktækja: sex rólur, fjögur vegasölt, tveir sandkassar og skýli. Freyjugötuleikvöllurinn fær þann dóm að hann sé best skipulagður en skorti gras til hópleikja. Og þróunin hélt áfram. í árslok 1971 voru fimmtíu opin leiksvæði í Reykjavík en gæsluvellir alls þrjátíu. Árið 1973 voru 1473 börn vistuð á leikvöllum borgar- innar. Ljóst er að hönnun leikvalla hefur tekið miklum breytingum frá stríðsárunum. Áður voru malarvellir allsráðandi en nú er leitast við að blanda saman gras- flötum, ósnortnu landi og svæðum með fjölbreyttum leiktækjum. nýir leikvellir Mörgum kann að sýnast sem svo að hönnun leikvalla sé létt verk og löðurmannlegt. Sannleikurinn er þó sá að þetta er mjög flókin vinna og um leið skapandi. Nú er Ijóst að láta þarf öryggi barna sitja í fyrirrúmi við hönnun leikvalla. Stöðugt er leitast við að koma í veg fyrir slysahættu með því að bæta hönnun og auka eftirlit og viðhald á leikvöllunum. Á vegum staðlastofnunar Evrópu er nú unnið að stöðlum yfir leiktæki fyrir opinber leiksvæði. Um er að ræða öryggisstaðal sem skilgreinir hvaða kröfur leiktæki [ ' í [ Aflagrandi, leikvöllur, Pétur Jónsson landslagsarkitekt hannaöi. þurfa að uppfylla til að draga sem mest úr slysahættu í umhverfi barna. Kröfur staðalsins ná yfir hönnun leiktækja, efni þeirra, frágang,viðhald,og undirlag eða gólf undir leiktæki. Þess þarf að gæta að leiksvæði séu í hæfilegri fjar- lægð frá heimilum barna og ekki í návígi við umferð bifreiða (sjá t.d. Ijósmynd af leikvelli við Rauðás) Fyrir yngstu börnin er boðið upp á nærleikvelli auk gæsluvalla og grenndarvalla og hverfisvalla sem hannaðir eru með tilliti til þarfa elstu barnanna, 10 - 14 ára. Nú er fjöldi leiksvæða hannaður af landslags- arkitektum sem vinna út frá ýmsum hugmyndum. Óhætt er að segja að stefnumörkun hafi mjög breyst 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.