AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 85

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 85
Arkitekt sem sat um tíma í byggingarnefnd kom nokkurs konar „fegurðarmati" inn í vinnureglur nefnd- arinnar, þar sem nefndarmenn gáfu byggingu eink- unn fyrir útlit, og þurfti hver bygging að ná vissri meðaleinkunn til að byggingarleyfi fengist, auk þess að uppfylla önnur ákvæði reglugerðar og staðbund- inna skilmála! Þetta er reyndar ekki svo afleitt fyrir- komulag og ætti að útfærast í einhverri mynd hjá byggingarnefndum landsins. Að minnsta kosti þyrftu menn að taka afstöðu til útlits húsa áður en þau eru orðin „rótföst" í steinsteypu og engu hægt að breyta um langa framtíð. En eins og flestir vita trúðu íslendingar lengi á eilíft líf steinsteypunnar og eru það talin hálfgerð helgi- spjöll að brjóta hana niður, þótt sú „trú“ hafi beðið nokkurt skipbrot hin síðari ár illræmdra alkalí- skemmda. Samt sem áður teljum við okkur til menningarþjóða og byggjum umferðarmannvirki og kauphallir fyrir almenning (Kringlur) sem hvaða vestræn þjóð sem er gæti verið „stolt“ af. En við viróumst ekki hafa eignast verkkunnáttu til að sprengja niður mann- skemmandi steinkumbalda, eins og menn gera erlendis til að rýma fyrir mann- og umhverfisvænni byggingum og skipulagi. Menneru ekki alltaf tilbúnir aðviðurke'nnaaðbygg- ing getur verið svo afspyrnuljót að hún sé andlega mannskemmandi þótt ekki spilli hún Ifkamlegri heilsu fólks. Þrátt fyrir allt eru þó til hverfi t.d. í okkar ástkæru höfuðborg sem ekki hafa orðið „kakófóníu “ sundur- gerðarinnar að bráð. Þegar við göngum um þessi hverfi fáum við tilfinningu fyrir þeirri einingu eða „harmóníu", sem útlendingar og sumir (slendingar sakna svo mjög hér á landi. Til dæmis um slík hverfi má nefna hluta Skjólanna, Þingholtanna og Hlíðanna. Sumar götumyndir Smáfbúðahverfisins og gömlu hverfanna, þar sem upphaflegur svipur hefur fengið að halda sér og fyrir- fram mótuðu skipulagi hefur verið framfylgt, gefa manni tilfinningu um samræmi, án þess að einhæfni og endurtekning sé yfirgnæfandi. Eitt sinn var ég á ferð með franska ferðamenn hér í borg og varð þeim starsýnt á húsaröð við Sogaveg sem öll eru „eins“! Þeim þótti þetta allspaugilegt og skrýtið, en ekki var á þeim að heyra að borgin hefði yfir sér meiri svip einingar vegna þessa. Það er nefnilega ekki það sama að endurtaka eða Nýtt og gamalt í sátt og samræmi. Samræming götumynda næst t.d. meö virðingu fyrir skala og meginformum nærliggjandi byggðar, en þarf ekki að leiöa til einhæfni. jíH fiS Gott hús gleður alltaf augaö, en líður aldrei fyrir það að falla vel inn í umhverfi sitt. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.