AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Qupperneq 33

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Qupperneq 33
Súluritið sýnir samanburð á ýmsum efnum undir leiktækjum og fallhæð barna á þau án heilahristings. Heimild: The Franklin Institute research Laboratories U.S.A ekki framleidd sem slík. Staðallinn fyrir leiktæki nær ekki yfir leikföng eins og þau eru skilgreind í tilskipun Evrópusambandsins. en gildandi staðall fyrir leikföng er EN 71. Öryggiskröfur staðalsins ná til skipulags leiksvæða barna en gildir þó eingöngu um kröfur varðandi leik- tækin ásamt undirstöðum og undirlagi búnaðarins. Staðallinn gerir kröfur til verndunar notenda frá ófyrirsjáanlegri áhættu sé leiktækið notað eins og til er ætlast eða í samræmi við það sem búast má við og gera ráð fyrir. í þeim drögum sem voru til umsagnar í vor voru þrjár athugasemdir við gildissvið staðalsins. í þeirri fyrstu þeirra segir að gera verði ráð fyrir að börn yngri en þriggja ára séu undir umsjón (fullorðinna?) Þegar þau noti leiktækin sem um ræðir. Hugsanlega sé nauðsynlegt að setja fram viðbótarkröfur vegna leiktækja ætluðum þeim aldurshópi enda séu slík leiktæki greinilega merkt! í annarri athugasemd er skýrt tekið fram að kröfur séu ekki settar fram til þess að hefta leikþörf barnsins. Ekki skal draga úr þætti leiktækja í þroskaferli barns- ins né mikilvægi leiktækja við þjálfun og kennslu. í þriðja lagi fylgir athugasemd þar sem segir að ekki sé ætlunin að hafa áhrif á mikilvæga hugmyndafræði um gildi leikja hvað varðar samsetningu tækja, hrynj- anda leiksins, örvun snertiskyns, félagslega hegðun eða annað þess háttar. í almennum kröfum er hæsta leyfilega hæð þar sem barn getur staðið upp á, svo nefnd fallhæð, 3 metrar, en hæsti punktur á leiktæki er 4 metrar. Börn mega því ekki komast upp á hæsta topp leiktækis ef hann er yfir 3 metra. Hæðirnar eru mældar lóðrétt frá toppi niður á lárétt undirlag. Sérákvæði vegna einstakra leiktækja eru í köflum 2-6: 2 Rólur, sérkröfur um öryggi og prófunaraðferðir. 3 Rennibrautir, sérkröfur um öryggi og prófunar- aðferðir. 4 Hlaupakettir, sérkröfur um öryggi og prófunar- aðferðir. 5 Hringekjur, sérkröfur um öryggi og prófunar- aðferðir. 6 Rugguhestar, sérkröfur um öryggi og prófunarað- ferðir. Almenn atriði er varða meðferð og notkun leik- tækja eru í köflum 7-9: 7 Skipulag leiksvæðis (“Lay out”). 8 Uppsetning, eftirlit og viðhald. Skilgreinir kröfur til uppsetningar, eftirlits og viðhalds til tryggingar samfellu í notkun og öryggi. Einnig eru kröfur um upplýsingar frá framleiðanda sem skulu vera á tungumáli (tungumálum) viðkomandi lands. Framleiðanda ber skylda til að láta í té upplýsingar um öryggiskröfur fyrir uppsetningu búnaðarins áður en pöntun er staðest, t.d. rýmisþörf, undirlag o.fl. 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.