AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 19

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 19
Raunveruleikinn hefur ekki síður aðdráttarafl en tilbúin leikföng. LEIKURA UTIVISTARSVÆÐI eikurinn er skapandi atferli sem barnið stjórnar sjálft og fullnægir ýmsum þörfum þess. Leikurinn er hvort tveggja í senn vinna og nám barnsins. í leiknum eflist alhliða þroski þess, þ.e. sá líkamlegi, tilfinningalegi, félagslegi, vitsmuna- legi, siðgæðislegi og fagurfræðilegi. Leikur barna getur orðið mjög tilbreytingarlaus og einhæfur ef uppeldisumhverfi er rýrt eða fábreytilegt. Á þann hátt getur umhverfið bæði örvað og dregið úr þroska þeirra. Það er mikið undir hinum fullorðna komið hvort börn leika sér, hvernig og hversu þróaður leikur þeirra verður. Það eru ekki bara leikfélagarnir og leiktækin sem skipta máli. Því miður er það svo að mörg börn fá ekki leikþörf sinni fullnægt vegna þess að leikskilyrði þeirra eru víða takmörkuð og gefa litla möguleika til frjálsra leikja úti við. Leiksvæði barna nú á dögum er oft takmarkað vió hugmyndir fullorðinna. Útlitið er látið skipta meira máli en þarfir barnanna. Leiksvæðin eru yfirfyllt af leiktækjum sem mörg eru þeim annmörkum háð að þau gefa aðeins einn leikmöguleika sem er fyrirfram ákveðinn af þeim sem framleiddi það. Börnin nota þessi leiktæki til afþreyingar í stað þess að gleyma sér í skapandi leik. Höfða þau því lítið til virkni og hugmyndaflugs barnanna. Leiksvæði ætti að vera sem fjölbreyttast og náttúr- legast og vekja áhuga barna á skapandi leik allt árið um kring. Þykjustuleikur hefur mikla þýðingu fyrir barnið. Mikill hluti leiksins gerist í hugarheimi þess. í leiknum lærir barnið samvinnu og að taka tillit til annarra í þeim 17 KOLFINNA BERGÞORA ÞORSTEINSDOTTIR LEIKSKOLAKENNARI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.