AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Side 89

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Side 89
listræna og faglega kröfu til vinnu hönnuða. Aðlögun að umhverfi felur í sér tillitssemi við land annars vegar og tillitssemi við byggð hins vegar. Tillitssemi við land felst í notkun efnis og lita. Mikils er um vert að mannvirki falli að landi þar sem aðstæð- ur eru eins og hér á landi þegar öll mannvirki sjást um langan veg og minnstu aðskotahlutir geta spillt mynd landsins á stóru svæði ef þeir verka framandi. Mikilvægur þáttur í aðlögun mannvirkja að landi er meðferð lita. Litir: Til þess að leiðbeina um notkun lita þyrfti að innleiða tvö grundvallarhugtök, jarðliti og feluliti. Jarðlitir einkennast af því að vera fyrir hendi í náttúr- legu umhverfi. Þeir eru oftast teknir beint úr steinefna- námum en einnig unnir úr jurtum. Jarðlitir falla oftast vel að ósnortnu umhverfi. Jarðlitir geta átt við þegar laga þarf mannvirki að náttúru. Ábending um litaval ætti að koma fram í deiliskipulagi. Felulitir eru þeir jarðlitir sem nánast falla inn í um- 3236 3257 32:48 ■ 3557 ■ ■ 3753 3755 37:88 1032 ■ ■ 12:72 1254 1**7 1058 205® Nokkur dæmi um jarðliti. Dökkgræni liturinn 27:68 gæti kallast felulitur í grónu umhverfi. Framandi eða djarft?.... tæknilega góð hugmynd, snilldar- handverk, hvernig fer það í landinu?.... er kannski hægt að aðlaga það? Sterkir litir geta átt rétt á sér en þeir eru vandmeðfarnir. Felulitir náttúruverndarráðs. Rauði kanturinn er ekki felulitur en jarölitur. Tekur drungann af felulitnum!

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.