Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Side 64

Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Side 64
Væntingar Íslendinga og hugmyndir innflytjenda um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi 64 .. Þegar leiðrétt er fyrir mánaðartekjum, atvinnustöðu og búsetu erlendis í líkani 2 hélst myndin nokkuð óbreytt. Heildaráhrif líkansins aukast lítið eða um 1% (Δ R² = 1%). Hækkun um einn tekju- flokk sýnir tölfræðilega marktæk en þó lítil tengsl við væntingar um samlögun. Fram koma tengsl á milli þess að hafa búið í útlöndum þannig að þeir sem það hafa gert hafa minni væntingar um sam- lögun. Gerður var samanburður á milli sveitarfélaga með mismunandi hátt hlutfall innflytjenda í líkani 3 (tafla 3). Reiknuð var út fjölgun innflytjenda á svæðunum 12 sem voru til sérstakrar skoðunar í þessari rannsókn. Sá útreikningur byggist á tölum Hagstofu Íslands frá árunum 1999 til 2018 og er þá átt við hlutfallslega fjölgun innflytjenda af heildaríbúatölu á hverju svæði fyrir sig (Hagstofa Ís- lands, 2019b). Af þeim svæðum sem hér eru til rannsóknar hafði mesta fjölgunin átt sér stað í Efra- Breiðholti eða 30%. 14 staðalfráviki fyrir hvert aldursbil. Færsla um einn menntunarflokk sýnir áhrif sem svara til um fimmtungs úr staðalfráviki. Þegar leiðrétt er fyrir mánaðartekjum, atvinnustöðu og búsetu erlendis í líkani 2 hélst myndin nokkuð óbreytt. Heildaráhrif líkansins aukast lítið eða um 1% (Δ R² = 1%). Hækkun um einn tekjuflokk sýnir tölfræðilega marktæk en þó lítil tengsl við væntingar um samlögun. Fram koma tengsl á milli þess að hafa búið í útlöndum þannig að þeir sem það hafa gert hafa minni væntingar um samlögun. Gerður var samanburður á milli sveitarfélaga með mismunandi hátt hlutfall innflytjenda í líkani 3 (tafla 3). Reiknuð var út fjölgun innflytjenda á svæðunum 12 sem voru til sérstakrar skoðunar í þessari rannsókn. Sá útreikningur byggist á tölum Hagstofu Íslands frá árunum 1999 til 2018 og er þá átt við hlutfallslega fjölgun innflytjenda af heildaríbúatölu á hverju svæði fyrir sig (Hagstofa Íslands, 2019b). Af þeim svæðum sem hér eru til rannsóknar hafði mesta fjölgunin átt sér stað í Efra-Breiðholti eða 30%. Mynd 5. Hlutfall innflytjenda á svæðum milli 1999 og 2018 Ef litið er til sveitarfélaga hefur innflytjendum fjölgað hlutfallslega mest í Reykjanesbæ eða um 22 %-stig á meðan minnst hefur fjölgað á Akureyri eða um 4 %-stig (sjá mynd 5). Í líkani 3 í aðhvarfsgreiningunni eru aðlögunarhugmyndir Íslendinga út frá búsetu bornar saman. Þar sem svör um búsetu voru á nafnkvarða voru búnar til vísibreytur þar sem svör frá Hafnarfjarðarkaupstað, sem er sjálfstætt sveitarfélag og liggur nálægt meðaltalinu, voru gerð að viðmiðunarhópi. Miðast því niðurstöður um marktækni við hvort svör á tilteknum svæðum sem hér eru skoðuð víkja frá svörum úr Hafnarfjarðarkaupstað. Ekki reyndist vera marktækur munur (m.v. 95% vissu) á milli viðmiðunarsveitarfélagsins og annarra svæða nema í tilfelli Hlíðahverfis (105 Reykjavík) og Akraneskaupstaðar. Mynd 5. Hlutfall innflytjenda á svæðum milli 1999 og 2018 Ef litið er til sveitarfélaga hefur innflytjendum fjölgað hlutfallslega est í Reykjanesbæ eða um 22 %-stig á meðan minnst hefur fjölgað á Akureyri eða um 4 %-stig (sjá mynd 5). Í líkani 3 í að- hvarfsgreiningunni eru aðlögunarhugmyndir Íslendinga út frá búsetu bornar saman. Þar sem svör um búsetu voru á nafnkvarða voru búnar til vísibreytur þar sem svör frá Hafnarfjarðarkaupstað, sem er sjálfstætt sveitarfélag og liggur nálægt meðaltalinu, voru gerð að viðmiðunarhópi. Miðast því niðurstöður um marktækni við hvort svör á tilteknum svæðum sem hér eru skoðuð víkja frá svörum úr Hafnarfjarðarkaupstað. E ki reyndist vera m rktækur mun r (m.v. 95% vissu) á milli viðmiðunarsveitarfélagsins og annarra svæða nema í tilfelli Hlíðahverfis (105 Reykjavík) og Akra- neskaupstaðar. Viðhorf innflytjenda Líkt og hjá Íslendingum var ákveðið að skoða aðlögunarhugmyndir innflytjenda út frá þremur sams konar spurningum og bornar höfðu verið upp í könnuninni fyrir Íslendinga. Í ljós kom að þegar borin var upp fullyrðing þess efnis að innflytjendur yrðu að læra íslensku til þess að aðlagast íslensku sam- félagi voru um 70% þátttakenda henni sammála. Um 11% voru henni ósammála og um 19% voru henni hvorki sammála né ósammála (mynd 6).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Íslenska þjóðfélagið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.