AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 26

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 26
GUÐRÚN INGVARSDÓTTIR, ARKITEKT OG ÞRÁINN HAUKSSON,LANDSLAGSARKITEKT Nýtt deiliskipulag háskóla- svœðisins á tengslum viö þá miklu uppbyggingu, sem átt hefur sér staö á háskólasvæðinu á Bifröst á síðustu árum, voru fyrirtækin Arkís ehf. og Landslag ehf. fengin til aö vinna nýtt deili- skipulag fyrir háskólasvæðiö. Deiliskipulagiö var unniö á tímabilinu 1999-2000 og samþykkt í byrjun árs 2001. Vegna síaukins fjölda nemenda á svæöinu hefur stjórn skólans brugöist skjótt viö og hafið vinnu viö aö koma til móts viö aukna þörf fyrir nemenda- íbúöir, kennaraíbúöir og kennsluhúsnæði á svæö- inu. Nýtt deiliskipulag miðar aö því aö skapa ramma utan um þær framkvæmdir og styrkja heildarásýnd háskólasvæðisins á komandi árum. Þá hefur þjóövegur 1 um Bifröst verið færöur skv. deiliskipulaginu. Viö vinnslu skipulagsins voru einstök náttúru- fegurð Grábrókarhrauns og svæöisins í heild mikilvægar forsendur og var þaö ósk háskólans aö sem minnst rask yröi á hrauni og gróöri á svæðinu. Því var miðað aö því aö staðsetja byggö og vegi þar sem fyrir væru „sár" í náttúru svæðisins. í tengslum við þetta nýttu hönnuðir sér loftmyndir af svæöinu til aö „lesa” mögulegar staösetningar. Þannig gerir skipulagiö ráð fyrir aö nýta hiö gamla vegarstæöi þjóövegarins undir nýjan tengiveg þannig aö minna land skerðist en ella. Háskólasvæðiö á Bifröst er einstakt fyrir þá sök aö þar búa og starfa nemendur, kennarar og fjöl- skyldur þeirra á einum staö. íbúar á svæöinu fer- öast fótgangandi á milli íbúöar og vinnustaðar /skóla og eru því göngutengingar og græn svæöi mjög mikilvægur liður í ásýnd svæöisins. Miðað var aö því í skipulagsvinnunni aö styrkja enn þen- nan þátt, sem og aö staðsetja byggingar þannig aö þær veittu skjól gagnvart noröanáttinni á svæö- inu. Innra net upphitaöra göngustíga tengir þan- nig saman kennslubyggingar, nemendaíbúðir, kennaraíbúöir, leikskóla og leik- og útivistarsvæöi. í skipulaginu er gert ráð fyrir rúmlega helmings aukningu á íbúðarhúsnæöi nemenda og er íbúö- um raðað upp innan svæöisins eftir fjölskyldu- högum nemenda. Þannig eru nýjar hópíbúðir staö- settar noröanmegin á svæöinu í tengslum viö nú- verandi hópíbúðir, en fjölskylduíbúöir staösettar sunnan megin, nálægt núverandi fjölskyldusvæöi. 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.