AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 30

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 30
MARGRÉT HARÐARDÓTTIR OG STEVE CHRISTER ARKITEKTAR Nýtt skólahús ó Bifröst V ýbyggingin og tengigangur eru \ um 1130 m2 aö flatarmáli og fyrsti \ áfangi í nýrri heildarmynd Viö- \ skiptaháskólans á Bifröst. í síðari \ áföngum verður byggö álíka stór \l bygging í suöaustur meöfram aö- komu og önnur hærri síðar í noröurhorni fyrirhug- aös Háskólatorgs. Byggingarnar eru staösettar þannig aö á milli þeirra myndast útirými sem eru mikilvægt framhald rýmanna inni og veita skjól fyrir noröannæöingi, þar sem nemendur geta notið útiveru á öllum árstímum. Nýbyggingarnar taka miö af mælikvarða byggö- arinnar á staönum. Ný tveggja hæöa aðalbygging háskólans er álíka há og húsin í kring og myndar eins konar andlit skólans og þungamiöju. Suö- austan viö hana er fyrirhugað hús, sem ásamt gamla Vistarhúsinu lokar forgaröi skólans á þrjá vegu, en garöurinn er opinn í suöaustur út í stór- brotið landslagiö. Gamla skólahúsiö verður áfram skrautfjööur skólans, en fyrirhuguð há bygging viö Háskólatorgiö vísar veginn úr fjarlægö og gegnir lykilhlutverki sem hornsteinn Háskólatorgsins. Skipulagið miðar aö því aö gera skólabyggðina sem þéttasta, svo vegalengdir innan skólans veröi sem stystar og skólinn iöi af mannlífi inni sem úti. Aðhoma 09 umhverfi Viö suöausturenda forgarös er lágur hraunvegg- ur í anda þeirra veggja sem fyrir eru viö elsta hús- iö. Veggirnir eru sterkt einkenni staöarins og mikil- væg ímynd. Bílastæöi eru falin sunnan viö vegg- inn, sem verður nýtt hliö skólans. Innan viö vegg- inn opnast grænn forgarðurinn og í hinum endan- um blasir viö aðalinngangur og salurinn, hjarta skólans, sem lýsir út á græna flötina. Á milli salar og Vistarhúss er vatn, en þar fyrir aftan sést í gegnum tengibyggingu yfir á Háskólatorgiö hinum megin. Vatniö beinir birtu inní Vistarhúsið, þar sem bil er minnst á milli húsa og gefur þessum her- bergjum friösælan forgrunn. Innra shipulag Innan viö aðalinngang er salur á vinstri hönd en móttaka til hægri. Á bak viö móttöku er skrifstofa skólans og stjórnendur í opnu rými, sem nýtur góörar dagsbirtu. Viö útvegg í norðaustur eru fundarherbergi, þjónustuver tölvumála, aöstaöa húsvarðar og nemendainngangur næst Aöalbóli. Viö tengigang í suöaustur er snyrtingakjarni. Salur skólans er tveggja hæöa rými meö gleri neöst í útvegg aö forgarði og renniflekum aö gang- svæöum á báðum hæöum. Hægt er aö opna sal- inn á alla vegu, aö hliöargöngum og í gegn út í for- garö og yfir á Háskólatorg, sem eykur mjög notkunarmöguleika rýmisins. Gangur viö aðalinngang sker miöjan tengigang á milli eldri húsa á staðnum, Vistarhúss og Aöal- bóls. Þegar gengiö er áfram, framhjá móttöku, opnast sýn í norövestur aö Háskólatorgi, en á hægri hönd er stigi upp á efri hæö. Viö stiga eru op á milli hæöa sem tengja hæðirnar saman lóðrétt. Á annarri hæö opnast gagnasmiöja út í gang- rými, sem tengist bókasafni. Á bak viö gagna- J 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.