AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 32

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 32
BJÖRN KRISTLEIFSSON ARKITEKT, SKÚLI SKÚLASON SKÓLAMEISTARI, VALGEIR BJARNASON AÐST. SKÓLAMEISTARI. Auðunarstofa. Skuggi kirkjuturnsins er áberandi á Nokkur af húsum nemandagarðanna. þakinu. Hin klassíska staðarsýn. Glæsileg kirkjan í morgunsól haustsins. Hólasl<ÓIÍ,Hólum í Hjaltadal ólaskóli, Hólum í Hjaltadal starfar á vegum landbúnaöarráðuneytisins og þar er boðið upp á sérhæft nám í fiskeldi, hestamennsku og hrossa- rækt og ferðamálum í dreifbýli. Mikið rannsókna- og þróunarstarf fer fram á vegum skólans og samstarfsstofnana hans á Hólum. í starfi skólans er lögð áhersla á byggða- mál og umhverfisvernd. Menntun og menning eiga sér djúpar rætur á Hólum í Hjaltadal. Stofnað var til Biskupsstóls fyrir Norðurland árið 1106 og fyrsti biskupinn Jón Ög- mundsson stofnaði þá jafnframt Hólaskóla. Skóli þessi var öflugur bæði í kaþólskri tíð og eftir siða- skiptin 1550. Mörgum er ofarlega í huga starf Guð- brands Þorlákssonar sem var annar lúterski bisk- upinn (1571-1627). Hann efldi prentsmiðjustarf á Hólum sem var langt á undan norrænni samtíð. Á hans dögum störfuðu merkir skólamenn á Hólum svo sem Arngrímur Jónsson lærði og í Hólaskóla nam þá meðal annarra Hallgrímur Pétursson skáld. Búnaðarmenntun Um aldamótin 1800 voru miklar þrengingar á íslandi. Biskupsstóll og skóli á Hólum voru aflagðir og eignir stólsins seldar. En íslendingar gleymdu ekki hversu mikilvæg menntun og fræðistörf eru fyrir menningu, atvinnulíf og farsæla búsetu. Á miðri 19. öld voru uppi háværar raddir um nauð- 30

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.