AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Qupperneq 36

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Qupperneq 36
PÓRIR HRAFNSSON, FORST.MAÐUR MARKAÐS-OG KYNNINGARMÁLA Háskólinn í Reykjavík umræöu um húsnæðismál háskóla og ann- arra menntastofnanna kemur þaö sjónarmiö ævinlega upp á yfirborðið aö háskóli sé ekki steinsteypa - heldur þaö skapandi starf sem á sér staö innan veggja skólahúsnæðisins. Þetta er satt og rétt, en hinu má ekki gleyma aö húsnæöiö getur skipt sköpum um líðan allra þeirra sem starfa innan veggja skólans - bæöi nemenda og kennara - og þá erum viö komin aftur aö upphafinu. Húsnæði hefur áhrif á líðan og líöan hefur áhrif á frammistööu. Sagan Háskólinn í Reykjavík var settur í fyrsta sinn 4. september 1998 í nýrri byggingu viö Ofanleiti 2 en skólinn á sér rætur til Tölvuháskóla Verzlunar- skóla íslands sem stofnaöur var 1988. í ágúst 2001 verður tekin í notkun nýbygging sem er áföst eldri byggingunni og er hvor bygging um sig rúm- lega 4.000m2. Þriöja byggingin er síðan til á teikniboröinu og gera áætlanir ráö fyrir því aö hún rísi á næstu árum. Arkitektar eru Ormar Þór Guðmundsson og Örnólfur Hall hjá Arkitektastof- unni ehf., Borgartúni. „Lifandri byggíng** Frumkvöölahugsun og nýsköpun eru grunn- þættir í öllu starfi Háskólans í Reykjavík. Þetta þýðir aö húsnæöiö þarf aö vera sveigjanlegt til þess aö hægt sé aö aðlaga þaö breyttum áhersl- um í starfseminni. Aö sögn Ormars Þórs Guö- mundssonar var þaö grunnhugsun frá fyrsta degi aö auðvelt væri aö breyta skipulagi þess - „það er meira aö segja hægt meö tiltölulega kostnaöar- litlum hætti hægt aö breyta húsnæöinu í skrifstofu- húsnæöi. Viö hönnun hússins gengum við út frá þeirri forsendu aö hafa lítiö af föstum steyptum veggjum sem gefur okkur kost á því aö auka hreyfanleika innréttinganna. Sömu sögu er aö segja um rafmagns-, tölvu-, og vatnslagnir - þaö er auðvelt aö komast að þeim og aölaga þær nýjum þörfum.” Dagsbrirtan fær að njóta sin Háskólinn í Reykjavík er vinnustaður hátt í 1.000 manns, bæöi kennara og nemenda. Bygg- ingin er björt og rúmgóö og þaö er samdóma álit flestra að hún sé mjög góöur vinnustaður. Ein ástæöan fyrir því er eflaust hve björt hún er. „í hönnunarvinnunni lögðum viö mikla áherslu á að nýta dagsbirtuna og leyfa henni aö njóta sín” segir Ormar. „Það er mikiö um glugga og viö treystum aö miklu leyti á náttúrulega loftræstingu með því að hafa mikið af opnanlegum gluggum.” Eldrist me rerisn Orðtakið segir aö þaö skuli skuli vel vanda þaö sem lengi eigi aö standa. Viö val á byggingarefn- um var þetta haft í huga og markmiðið var aö hanna hús sem myndi eldast meö virðugleikablæ. Helstu byggingarefnin eru gler, steypa meö mar- marasalla og ál. Þessi byggingarefni gefa húsinu sterkt svipmót og aö auki eru þetta viðhaldslítil byggingarefni sem standast vel tímans tönn. Framtíðrin Meö nýju byggingunni sem tekin verður í notkun í ágúst er búiö aö reisa tvær af þremur byggingum sem gert er ráö fyrir aö rísi á lóð Háskólans í Reykjavík. Þriöja byggingin liggur samsíöa Kringlumýrarbraut og á henni verður turn sem mun sjást langt aö og verður meö tímanum þekkt kennileyti í Reykjavík. Aöalinngangur veröur frá bílastæði sem veröur viö suðvesturenda lóöarinn- ar. Byggingarnar þrjár taka miö af aðlægum götum og í miöju þeirra lokast af torg sem veit móti suðvestri og veitir skjól og birtu - er opið fyrir sól og sumri.Góð bygging gerir góöan skóla enn betri” eru lokaorð Ormars Þórs Guömundssonar, arki- tekts. ■ 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.