AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 51

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Síða 51
Orkugeta virkjunar og mat á um- hverfisáhrrifum . Þegar metin eru umhverfisáhrif virkjunar væri eölilegt að taka tillit til orkuframleiöslu virkjunarinn- ar. Til dæmis framleiöir Kárahnjúkavirkjun meira en sex sinnum meiri orku en Blönduvirkjun, en umhverfisáhrif þessara virkjana eru ekki ósvipuð, a.m.k. mjög langt frá því aö vera sexföld. Hálslón er 57 km2 en Blöndulón 56 km2 og var þar sett undir vatn meira gróöurlendi en fyrirhugað er í Hálslóni, auk þess sem hluti þess var votlendi. Of knappur tími Skripulagsstofnun- ar Samkvæmt lögum hefur Skipulagsstofnun aö- eins fjórar vikur til þess aö vinna úrskurö sinn eftir aö 6 vikna kynningartímabili fyrir almenning lýkur. í þessu tilviki var um mjög stóra matsskýrslu aö ræöa sem studd var 30-40 sérfræðiskýrslum. At- hugasemdir viö matiö voru 362 og umsagnir Landsvirkjunar um þær mjög yfirgripsmiklar, enda fékk Landsvirkjun tvær og hálfa viku til þess aö ganga frá þessum umsögnum, þó að aðeins sé gert ráö fyrir einni viku í þaö samkvæmt lögum. Ég held aö það hafi veriö ofurmannlegt verkefni fyrir starfsmenn Skipulagsstofnunar aö setja sig þaö vel inn í alla þætti þessa flókna máls á svona stutt- um tíma, eöa fjórum vikum auk áðurnefnds viö- bótartíma Landsvirkjunar, til aö hægt hafi verið aö kveöa upp úrskurö sem væri efnislega sambæri- legur viö úrskuröi um smærri framkvæmdir. Einnig er mjög knappur tími sem Skipulagsstofnun hefur er hún fær afhenta matsskýrslu framkvæmdar- aöila til athugunar um hvort skýrslan uppfylli laga- kröfur og sé í samræmi viö áöur geröa matsáætl- un, áöur en skýrslan er auglýst og kynnt almenn- ingi. Þarna hefur Skipulagsstofnun aðeins tvær vikur, sem er mjög naumt í svo stóru verkefni. Stofnunin og aðrir sem koma aö málinu þurfa aö hafa lagalegt svigrúm til aö hliðra tímamörkum í svona stóru og flóknu máli. Nriðurstaða Eins og sést á myndunum í þessari grein, og sérstaklega mynd 3, þá er umhverfinu minnst raskað meö því aö virkja Jökulsá á Dal og Jökulsá í Fljótsdal meö þeirri tilhögun Kárahnjúkavirkjunar sem nú er í ferli mats á umhverfisáhrifum (sjá mynd 5). Er úrskurður Skipulagsstofnunar var birt- ur í ágúst síðastliðnum var rætt um aö stofnunin væri aðeins aö hafna þessari tilhögun Kárahnjúka- virkjunar, en þeir sem gjörþekkja málið vita, aö ef nýta á orku þessara tveggja áa, þá valda aörir kostir sem athugaðir hafa veriö mun meira raski á náttúrunni. Því má segja, aö ef hafnaö er þeirri gerö Kárahnjúkavirkjunar sem nú er í ferli mats á umhverfisáhrifum, þ.e. meö veitu af Hraunum og úr Jökulsá í Fljótsdal, þá er verið að hafna nýtingu vatnsorkunnar norðaustan Vatnajökuls. ■ Heimrildrir: Almenna verkfræöistofan, Virkir, VST, 1978. Austur- landsvirkjun. Orkustofnun - Rarik. I-VI OS/ROD/7817. Alþingi, 1981. Lög nr. 60/1981. Hönnun, Stuðull, VSÓ, 2001. Varnir gegn sandfoki úr strand- svæðum Hálslóns. Landsvirkjun, 19 bls. Landsvirkjun, 1999. Fljótsdalsvirkjun, Umhverfi og umhverfis- áhrif, 143 bls. Landsvirkjun, 2001. kárahnjúkavirkjun, allt að 750 MW. Mat á umhverfisáhrifum, 168 bls. Orkustofnun, 2001. Umsögn Orkustofnunar um mat á um- hverfisáhrifum kárahnjúkavirkjunar, 31.05.01. Heimasíða Orkustofnunar: www.os.is/ Ólafur Arnalds, 2001. Líffræðilegar aðgerðir og rannsókna- og þróunarverkefni vegna fyrirhugaðs Hálslóns. Minnisblað unnið fyrir VST af RALA og Landgræðslu ríkisins. Heimasíða Landsvirkjunar. www.landsvirkjun.is Sigurður Thoroddsen, 1954. Stórvirkjanir á íslandi. Raforku- málastjóri. Sigurður Thoroddsen, 1962. Vatnsafl fslands. Tímarit VFÍ, bls. 4-15. VST, 2001. Minnisblað: Mótvægisaðgerðir vegna vatnsborðs- breytinga í Lagarfljóti. 16.08.2001. Heimasíða Skipulagsstofnunar. www.skipulag.is 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.