AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Qupperneq 55

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Qupperneq 55
þessari vinnu hafi fengist mikilvæg reynsla sem aöferöarfræöilega sé hægt að byggja frekar á viö skipulagsvinnu og hönnun. Notkun skjólbelta til skjólmyndunar í þéttbýli er raunhæf leiö í dag enda á því sviöi átt sér staö mikil framþróun og mikil þekking er til staöar hér- lendis. Mikilvægt er hins vegar að hafa skýra mynd af þeim veðrum sem skjólbeltunum er ætlað aö verjast. Þaö krefst fyrirhyggju því þó hægt sé með ýms- um hætti aö álykta um ríkjandi og staöbundnar vindáttir ofl. er mikilvægt líka aö hafa veðurmæl- ingar á staðnum til viömiðunar. Fyrirhyggju þarf líka til aö geta hafið gróðursetningu skjólbeltanna sem fyrst því þrátt fyrir framfarir í þróun kvæma fyrir íslenskar aöstæöur tekur það mörg ár aö koma upp 10 metra háu skjólbelti. Vindhermirinn er mikilvægt hjálpartæki á öllum stigum. Áreiðanleiki hans eykst þó eftir því sem mælikvaröinn stækkar. Þannig var vindhermirinn lykilbúnaður í tilraunum meö þær húsageröir sem þróaðar voru á síöustu stigum deiliskipulagsvinn- unnar þar sem unnið var meö þemaö „húsiö sem skjólveggur” sem er ný nálgun og gengur út á aö húsiö er mótað til aö skapa skjól í næsta nágrenni í staö þess aö leiða vindinn áreynslulaust fram hjá. í Gjólu náöust áhugaverðar niðurstöður hvaö þetta varðar og hefur Batteríið nú sótt um styrk til íbúða- lánasjóös í samvinnu viö Rb til aö þróa þessa hug- mynd nánar. Einnig hefur á vegum Batterísins verið hannað nýtt hús á þessum grunni, sem nú er í byggingu og veröur jafnframt hluti rannsóknar- innar. Batteríiö hefur auk Gjólu unnið nokkur verkefni fyrir opinbera aöila og einkaaöila þar sem áhrif vinds í byggö, skipulagi og mannvirkjahönnun hafa veriö könnuö meö hjálp vindhermis. Fyrirtæk- iö þróar nú líka aöferö viö aö nota þurrís til að gera vindstrauma sýnilega. TIL UMHUGSUNAR Tilgangurinn meö byggingu húsa er aö skapa afdrep gegn veörum. Óvíöa er þetta augljósara en í íslenskri veðráttu. Frá fyrstu tíö hefur veöurfar ásamt tilfallandi byggingarefnum veriö sá þáttur sem gefið hefur byggingarháttum á hverjum staö ákveöna sér- stööu sem svar viö þeim staöbundnu kröfum sem veðráttan setur. Menn hafa skapað sér viöunandi lífsskilyröi viö mismunandi veöurfar hvort sem um var að ræöa skýli fyrir sól, hita, regni, snjó eöa Skjólbeltakerfi. Stofn skjól- beltasvæðl Trjárækt Kalt næturloft 1 Ríkjandi vetraráttir Ríkjandi sumaráttir 20. mars kl. 13.00. vindi. íslendingar gerðu þetta fram eftir öldum með þeirri tækni, verkkunnáttu og bygging-arefnum sem voru til staöar. Meö aukinni verktækni, nýjum efnum og alþjóð- legum áhrifum og aukinni fjarlægö milli manns og náttúru hefur náttúruöflunum veriö gefið langt nef. Lítil tilraun er gerö til aö skapa skjól fyrir vindi hvort sem er viö skipulag eöa húsahönnun, vörn gegn álagi vinds er leyst með tæknilausnum. Fáar kröf- ur eru í reglugerðum um sól í íbúðum og á úti- svæöum eöa um skjól fyrir vindi og skafsnjó. Markviss vinnubrögö á öllum stigum skipulags og húsahönnunar geta haft áhrif á flesta þætti staöbundins veöurfars - íbúum og umhverfi til hagsbóta á öllum árstímum og í betra samræmi og sátt viö íslenskt náttúrufar. Þessi markmiö geta náöst meö þéttri, lágri og sólríkri byggö, markviss- ri staösetningu skjólbelta og annarra skjólvirkja kringum íbúðahverfi og opin svæði og meðfram gönguleiöum. ■ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.