AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Page 70

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Page 70
MUBEA MUEBA er stórfyrirtæki meö bækistöðvar víöa um heim, sem framleiðir fyrir bílamarkaöinn. í Attendorn, 70 km austan Kölnarborgar er aðal- bækistöö fyrirtækisins. Þar voru 6 arkitektar beönir um aö hanna „tæknimiðstöð", þar sem unniö er aö undirbúningsvinnu fyrir endanlega framleiðslu. Tillagan, sem valin var til úrvinnslu, geröi ráð fyrir talsverðum nýjungum í nýtingu og lagði áherslu á rýmismyndun í flæöi á milli aöalrýma. Húsið stendur við hliöina á 10 hæöa skrifstofu- byggingu og er einskonar „boöskort“ fyrir alla þá sem koma til aö kynnast því nýjasta, sem markaö- urinn hefur í þessum efnum uppá aö bjóöa. 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.