AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Page 71

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Page 71
Skrifstofuhúsnæði FUCHS Siegen-Wiedenau. Verðlaunuð tillaga í lokaðri samkeppni 97. Byggð 98/99. Fyrirtækið eignaðist hús, sem reist var á 5. áratugnum. Því þurfti að breyta og endurnýja þannig að unnt væri að vinna með nýjustu tækni í „opnu“ rými. í samkepp- nistillögunni var lögð áhersla á samspil gamia og nýja tímans, þannig að sú tímalausa fágun sem einkennir framleiðsluvörur fyrirtækisins endurspeglaðist í byggingunni. Travertinsteinninn fær nýja „húð“ úr léttu stáli, sem myndar nýja úthlið. Álíka hugsanir einkenna allt inni- rými. Lögð var áhersla á að starfsfólkið gæti þróað góð sam- skipti nálægt expressovélinni. Hluti af húsinu er leigður út og er nýttur af „skapandi" starfsemi. 69

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.