AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 72

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 72
Einbýlishús Dr. Hartnack, Hilchen- bach, 1999 Læknishjón, bæöi starfandi meö 2 börn, áttu afar góöa lóö, á rólegum staö, með einstakt útsýni og alveg niður viö gamalgróna þétta byggö. Húsiö skiptist í þrjár einingar: efst eru foreldrar med sína vinnuaðstöðu. Afkvæmin hafa aðstööu á jaröhæö. Millihæðin er fyrir sameiginlega notkun og meö stórar svalir úr stáli og timbri. Þar ríkir sól og útsýni og tilvalið aö snæöa þar meö vino rosso i kvöldsólinni. Flestar innréttingar eru sérhannaöar og efni öll afar minimalistisk. Veggir allir hvítpússaðir og gólf- iö er lagt stórum Mallorca-leirplötum, sem vinir þar suður frá bentu á og útveguðu. Heildin er stílhrein og róandi fyrir sálarlífiö. ■ 70

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.