AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 77

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 77
 HönnunífjÖlþjÓðlegU samstarfi Hönnun verslana í Smáralind nýbyggöri Smáralind er aö finna fjölda versl- ana sem eru hluti af erlendum verslunarkeöj- um. Þessar verslanakeöjur eiga þaö sam- eiginlegt aö byggja markaössetningu sína á skýrri ímynd er birtist m.a. í stööluöum auglýs- ingum, innréttingum og útstillingum. Hönnun sömu verslunar víöa um heim, er því í höndum eins og sama aðila. Þaö kom í hlut Arkís ehf. að vera tengiliður milli erlendra hönnunarfyrirtækja og íslensks verk- kaupa og framkvæmdaraðila í nokkrum verslana Smáralindar. Þar á meðal er að finna Debenhams, Hagkaup, Top Shop, Zöru, Miss Selfridges, Útilíf o.fl., alls um 20.000 m2. í tilviki Debenhams er þaö breska hönnunar- fyrirtækiö Zebra architects sem stendur aö útlits- hönnun verslana víöa um heim, en í tilviki Zöru hefur fyrirtækiö yfir eigin hönnunardeild að ráöa. Hlutverk Arkís ehf.í ofannefndum verslunum í Smáralind, var aö taka viö hönnunargögnum aö utan og uppfæra lausnir í samræmi viö hérlenda staðla og reglugeröir, auk þess aö hanna bak- I L 75 GUÐRÚN INGVARSDÓTTIR, ARKITEKT

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.