AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 85
til aö hafa áhrif á afkomu fyrirtæk-
isins. Þessi bætta nýting á tíma heföi
leitt til aukinnar framleiöni og verkinu
heföi lokið fyrr en ella. Fyrirtækið
heföi jafnframt getaö hafiö fram-
kvæmdir fyrr viö næsta verkefni og
þar meö aukið veltuna sem því nem-
ur. Með auknum verkefnum og til-
heyrandi framlegö stórbatnar afkoma
fyrirtækisins, framreiknað út þá fjóra
mánuöi sem um ræöir (sjá töflu B),
og hagnaðurinn yröi um 1.400
þúsund krónur.
En árangur af gæðastarfi veltur
ævinlega á metnaði hvers og eins.
Viö skulum því aö gamni reikna
dæmiö áfram og gefa okkur aðeins
metnaöarfyllri forsendur. Segjum aö
verktakanum heföi tekist aö bæta
nýtingu á tíma stjórnenda og starfs-
fólks um 10% á þessu fjögurra mán-
aöa tímabili (10% jafngildir um 60
mínútum á dag). Meö því aö nýta
tímann betur og bæta vinnubrögð
heföi framleiðni og framlegö aukist og efniskostn-
aöur lækkaö um 2 prósentustig á tímabilinu (sjá
töflu C). Aö gefnum þessum forsendum heföi
fyrirtækiö, í lok fjóröa mánaöar, reiknast meö
rösklega 17 milljón króna hagnaö.
Gæðastjórnun ileiðir
\tiil betri afkomu
verktakans
Mars Apríl Maí © “337^1 185 ©
Framleiðsla 226.007.031 100% 228.267.102 100% 248.607.734 100%
Hráefni 94.922.953 42.0% 95.872.183 42,0% 99.443.094 40,0%
Framleiðslulaun 79.964.169 35,4% 79.964.169 35,0% 79.964.169 32,2%
Stjórnunarlaun 13.000.000 5,8% 13.000.000 5,7% 13.000.000 5,2%
Fastur kostnaður 28.000.000 12,4% 28.000.000 12,3% 28.000.000 11,3%
Annar breyt. kostn. 9.934.375 4,4% 10.033.719 4,4% 10.927.813 4,4%
Afkoma 185.535 0.1% 1.397.032 0.6% 17.272.660 6.9%
meiri tíma til rannsókna og vöruþróunar í greininni
og betri samskipti viö umsagnaraðila, s.s. skipu-
lags- og byggingaryfirvöld, Vinnueftirlitiö, Bruna-
málastofnun, hönnuöi, birgja o.fl. Meiri samvinna
skapast milli ólíkra starfsgreina og svo mætti lengi
telja.
Líka fyrir einyrkja og lítil fyrirtaeki
Gæöastjórnun á erindi viö einyrkja jafnt sem
stórfyrirtæki. Sömu grundvallarlögmál gilda fyrir
báöa þótt umfangið sé mismikiö. Fyrirtæki, sem
taka aö sér stór verkefni þar sem krafa er gerö um
gæðakerfi, munu gera sömu kröfu til undirverktaka
sem ráönir eru til verksins. Þaö þýöir aö einyrkjar
og lítil fyrirtæki þurfa í auknum mæli að tileinka sér
gæöavitund og taka í notkun lítið sérsniðiö gæöa-
kerfi sem svarar kröfum markaðarins.
Árangurinn smítandi
Meö gæöastjórnun minnka líkurnar á mistökum
og óhöppum og þar meö óþarfa kostnaði sem
nánast undantekningalaust dregst frá hagnaði
fyrirtækisins. En árangurinn er ekki einungis mæl-
anlegur í bókhaldi fyrirtækisins, í launaumslagi
starfsmannsins eöa í auknum frítíma stjórnenda
og starfsfólks. Aukin gæöi leiða af sér betri mann-
virki, íbúöarbyggingar og atvinnuhúsnæöi, minni
áföll, meiri skilvirkni, bætt vinnubrögð í faginu,
Innlciðing gaeðastjórnunar í boði
Samtök iðnaðarins bjóöa ráögjöf í gæöastjórn-
un, greiningu á þörf viðkomandi fyrir gæöakerfi og
námskeið um innleiöingu gæöavitundar fyrir
stjórnendur og starfsfólk fyrirtækisins. Mikil áhersl-
a er lögð á aö sem flestir félagsmenn innan Sl
innleiði gæöastjórnun í rekstri sínum enda til mik-
ils að vinna eins og dæmin hafa sannað. Gæöa-
stjórnun og gæðakerfi eru komin til aö vera og aðr-
ar starfsaðferðir deyja drottni sínum. Lögmál
markaðarins mun sjá til þess á komandi miss-
erum. ■
83