AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 86

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Side 86
ÖGMUNDUR SKARPHÉÐINSSON, ARKITEKT Frumdrög. ■■■ i Austurhliö. Orkuveita Reykjavíkur Viö hönnun nýrra höfuöstööva Orkuveitu Reykjavíkur (OR) var m.a. leitast viö aö skilgreina og þjóna eftirfarandi markmiöum: ■ aö setja fram lausnir er endurspegli starfsemi og ímynd OR ■ að skapa örvandi starfsumhverfi fyrir rann- sóknir, hátækni og þjónustu ■ aö kanna nýjar leiðir í hönnun skrifstofu- og þjónustuhúsnæðis ■ aö tengja saman umhverfi og mannvirki á heild- rænan hátt ■ aö brúa bilið milli hagkvæmni og hönnunar Staðhættrir og sHripulag Viö ákvöröun á staðsetningu nýbyggingar innan lóðar OR var einkum leitast viö aö taka miö af þát- tum er snúa aö veðurfari, s.s. ríkjandi vindátt (úr austri); staöháttum, t.d.. landhalla, lögun og gerö yfirborðs og útsýni; samspili væntanlegra höfuö- stööva viö nálæg mannvirki, þ.m.t. innan lóöarin- nar sjálfrar; umferðarflæði, auk sérstakra sjón- armiöa útbjóðanda er fram komu í samkeppnis- lýsingu, t.d. varöandi umhverfismótun. Niðurstaða höfunda varð sú aö leggja fram hugmynd aö byggingu er lægi frá suöri til norðurs og sæti á e-k klöpp eöa hellu er nýtti landhalla til að tengja sem best saman starfsemi á mismun- andi stöðum (hæöum) innan lóöarinnar; myndaði skjól fyrir ríkjandi vindáttum en opnaði fyrir útsýn og birtu; skapaöi ákveöna sérstööu gagnvart nær- 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.