AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.2001, Page 89
Aðlögun og sveigjanleikí
Viö hönnun byggingarinnar hefur veriö tekiö tillit
til þess, aö auðveldlega mætti breyta fyrirkomulagi
á einstökum hæöum.Fyrir utan lyftu-, stiga- og sal-
erniskjarna er fyrirkomulag hverrar hæöar fyrir sig
sveigjanlegt og því hægt aö stækka eöa minnka
einstakar einingar eftir þörfum.
Húshlutar og starfsemi
Höfuöstöðvum OR verður komið fyrir í þremur
meginhúshlutum: í nýju skrifstofuhúsi á suöur- og
vesturmörkum lóöarinnar; í núverandi verkstæðis-
húsi á noröurmörkum lóöarinnar; og í áhaldaskýli
viö norö-austurhorn hennar. Auk þess er gert ráð
fyrir aö reist veröi bílageymsla á þremur pöllum,
tengd skrifstofuhúsi, svo sem áöur hefur komið
fram. Heildarbyggingarmagn verður um 22 000
m2.
Skrifstofuhúsiö samanstendur af þremur megin-
hlutum, líkt og fyrirtækið sem því er ætlað aö hýsa.
Tvær sjálfstæöar en samtengdar byggingar, ólíkar
aö formi og yfirbragði, standa á tvílyftri klöpp eöa
hellu, sem fylgir útlínum landsins í kring. Önnur
bygginganna (sú vestari) er 6 hæðir, en hin (sú
eystri) er 5 hæöir. Úr hályftu glerhvolfi, er tengir
saman húsin tvö, myndast sjónræn tengsl við hitt
meginvinnusvæðið á lóöinni, þ.e núverandi verk-
stæöisbyggingu. Gesturinn, sem kemur í heim-
sókn á þennan vettvang, skynjar því í einni sjón-
hending alla helstu þætti starfseminnar á auga-
bragði.
Á jaröhæö hússins er aö finna upplýsinga- og
þjónustuver fyrirtækisins ásamt afgreiöslu, kynn-
ingarhorni og ýmisskonar sérþjónustu, s.s. hraö-
banka. Á hæöinni er fyrirlestrarsalur, í tengslum
við sýningarsal, sem tengja má saman ef vill. í
vesturhlutanum er einnig lítið kaffihús er tengist
vetrargarði, þar sem starfsmenn og gestir geta
notið framandi gróöurs áriö um kring. Vetrar-
garöuinn liggur undir íhvolfum suöurenda vestur-
hússins, meö útsýn til suðurs yfir spegiltjörn og
grasagarð.
Af jarðhæöinni er farið (stigi/lyfta) niður um eina
hæö, á efri hæö klapparinnar. Þar er aö finna
margvíslega starfsemi er lýtur aö starfsmönnum
fyrirtækisins, s.s. mötuneyti, kennslustofu og
tölvuver, ásamt aöstööu fyrir líkasmrækt, sjúkra-
þjálfun o.fl. Efri hluti klapparinnar tengist beint
bílastæöum starfsmanna: annars vegar meö
tengigangi til austurs í bílageymsluhús, en hins-
vegar meö aðkomu á vesturhliö, í tengslum viö
þau stæöi starfsmanna, sem þar er aö finna. í
þessum hluta hússins koma því m.ö.o. saman
allar samgönguleiðir þess í einum punkti. Þessi
hluti getur einnig boöiö upp á mjög lifandi og
uppörvandi umhverfi og útisvistarsvæöi, sem m.a.
helgast af tengslum þess viö grasa- og vatnagarö
utan við mötuneytið; stallandi spegilflúöir og hring-
leikapall, sem almenningur fær notið jafnt sem
starfsmenn fyrirtækisins.
Á efri klöppinni er einnig aö finna aðstööu kerfis-
stjórnar, meö sérinngangi beint af bílastæöum og
meö skemmtilegu útsýni yfir borgina.
Neöri klöppin hýsir fyrst og fremst geymslur og
tæknirými, en þar er einnig aö finna vörumóttöku.
Á 2.-6. hæö eru skrifstofur hinna ýmsu sviða og
deilda fyrirtækisins; bókasafn og fundarsalir.
Burðarkerfi
Neöri hluti hússins er staðsteyptur, en buröar-
kerfi efri hlutans er stálgrind, meö steyptum milli-
plötum á málmdekki. Útveggir austurhúss eru úr
steinsteypu.
Orka og umhverfi
Mikil áhersla er lögö á tengsl byggingar viö
umhverfi sitt og náttúru, bæöi vegna þeirra sem
vinna á svæöinu og eins þeirra sem þangað sækja
í hinum ýmsum erindagjörðum.
Aldamótagaröur verður byggöur utan um starf-
semi nýrra höfuöstööva Orkuveitu Reykjavíkur;
garöur sem markar tímamót í umhverfismótun og
tækninýjungum og er jafnframt fyrsti almennings-
garöur nýrrar aldar.
Maöur, náttúra, orka er þema aldamótagarðsins.
Þar sem náttúruöflin eru undirstrikuð; vatniö, hiti
og gufa, kuldi, ís og snjór, sólar- og vindafl, dagur
og nótt, lykt og snerting. Garöur tímans, garöur
árstíöaskipta og breytinga. Röö af garðrýmum eöa
grasagöröum, teygir sig út frá byggingunni eftir ás,
sem er í sömu stefnu og tjörnin og fossarnir/
flúðirnar. Garörýmin eru opin eöa hálflokuð og eru
sem vin í skjóli frá hávaöa og amstri hversdags-
leikans. Hvert rými hefur sitt sérkenni í lit gróöurs
og yfirborösefna. Þar mætti jafnframt halda sýn-
ingar eöa uppákomur af ýmsu tagi sem tengjast
netkaffi og galleríi. í miðjum rýmunum eöa á ásn-
um liggja „uppistööulónin” sem renna út í tjörnina
eftir háum grjótvegg og mynda tilkomumikla sjón
á nóttu sem degi. Grasagarðurinn tengist síöan
byggingunni frekar í formi vetrargarðs undir gler-
þaki, sem myndar sterka andstæöu við garðrýmin
87