Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 20
Drengjasveit K.R., sem
vann bœði boðhlaup AUs-
herjarmótsins á nýjum
drengjametum. — Frá
vinstri: Sveinn.Björnsson,
Pétur Sigurðsson, Björn
Vilmundarson og Vilhj.
Vilmundarson.
200 m. hlaup: 1. Pétur Sigurðsson, K.R. 23,9 sek. 2. Brynjólfur Ingólfs-
son, K.R. 24,3 sek. 3. Árni Kjartansson, Á. 24,3 sek. 4. Páll Halldórsson,
K.R. 24,9 sek. — Tími Péturs er sá sami og drengjamet Hatiks Clausen, I.R.
Hástökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 1,85 m. 2. Jón Hjartar, K.R. 1,70.
m. 3. Kolbeinn Kristinsson, Umf. Self. 1,70 m.
1500 m. hlaup: 1. Þórður Þorgeirsson, K.R. 4:15,2 mín. 2. Indriði Jónsson,
K.R. 4:19,8 mín. 3. Stefán Gunnarsson, Á. 4:24,8 mín. 4. Hörðtir Hafliðason,
Á. 4:29,2 mín.
110 m. grindahlaup: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 17,0 sek. 2. Friðrik
Guðmundsson, K.R. 18,8 sek. 3. Brynjólfur Ingólfsson, K.R. 19,9 sek.
4X100 m. boðhlaup: 1. Drengjasveit K.R. 45,9 sek. 2. A-sveit K.R. 46,6
sek. 3. B-sveit K.R. 48,0. Drengjasveitin setti nýtt drengjamet. Fyrra metið,
sem Í.R. átti, var 47,0 sek. I sveitinni voru: Vilhj. Vilmundarson, Björn
Vilmundarson, Bragi Friðriksson og Pétur Sigurðsson.
Spjótkast: 1. Bragi Friðriksson, K.R. 45,83 m. 2. Ásm. Bjarnason, K.R.
45,03 m. 3. Friðrik Guðmundsson, K.R. 44,78 m.
400 m, hlaup: 1. Páll Halldórsson, K.R. 52,8 sek. 2. Brynjólfur Ingólfs-
son, K.R. 53,3 sek. 3. Svavar Pálsson, K.R. 53,7 sek. 4. Sveinn Björnsson,
K.R. 54,8;
Þrístökk: 1. Björn Vilmundarson, K.R. 13,57 m. 2. Jón Hjartar, K.R.
13,24 m. 3. Ásni. Bjarnason, K.R. 12,23 m. 4. Halldór Magnússon, Ums. K.
12,10 nt. — Björn setti þarna nýtt drengjamet. Gamla metið, 13,55 m., átti
hann sjálfur.
20