Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 121
Hörður Jóhannesson Kristján Þórisson Halldór Lárusson
50 m. baksund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ. 36,4 sek. 2. Halldór Bach-
mann, Æ. 37,9 sek. 3. Ólafur Guðmundsson, f.R. 38,0 sek.
W0 m. skriðsund drengja: 1. Ragnar M. Gíslason, K.R. 1:13,6 mín. 2.
Rúnar Hjartarson, Á. 1:18,9 mín. 3. Helgi Jakobsson, Í.R. 1:21,4 mín.
50 m. bringusund drengja: 1. Kolbeinn Oskarsson, Á. 38,4 sek. 2. Georg
kranklínsson, Æ. 41,9 sek. 3. Kristján Sigurðsson, Á. 43,0 sek.
4X100 m. skriðboðsund karla: 1. Sveit K.R. 4:45,6 mín. 2. Sveit Ár-
manns 4:48,9 mín. — í sveit K.R. voru: Benný Magnússon, Guðbrandur
IJorkelsson, Rafn Sigurvinsson og Sigurgeir Guðjónsson, en í sveit Ármanns
voru þeir: Sigurður Árnason, Magnús Kristjánsson, Óskar Jensen og Stefán
Jónsson.
Á undan boðsundinu fór fram mettilraun í 50 m. bringusundi, keppendur
voru þrír og urðu úrslit sem hér segir: Fyrstur varð Hörður Jóhannesson,
Æ. á 34,7 sek., Sigurður Jónsson, K.R. og Guðmundur Jónsson, Æ. urðu
jafnir á 34,8 sek. Met L oga Einarssonar er 34,5 sek.
Sundmeistaramót íslands 1946
Sundmeistaramót íslands var haldið dagana 12. og 15. apríl í Sundhöll
Reykjavíkur. Árangur mótsins var óvenju mikill og góður, því að sett voru
J glæsileg íslandsmet. — Keppendur voru 71 frá 7 félögum og félagasam-
tökum. Frá Glímufélaginu Ármann 24, Sundfélaginu Ægi 21, Knattspyrnu-
félagi Reykjavíkur 15, íþróttafélagi Reykjavíkur 7, H.S.Þ. 2, Umf. Aftureld-
ingu 1 og Umf. Laugdæla 1.
121