Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 267
*
Þótít Jónsson Sigurður Þórðarson Helgi Óskarsson
sek. 2. Erla Kjartansdóttir 26,0 og 23,1 = 49,2 sek. 3. Sigrún Sigurðard.
26.5 og 23,2 = 49,7. sek.
I svigi drengja urðu úrslit þessi: 1. Olafur V. Sigurðsson 24,1 og 33,2 =
57.3 sek. 2. Jakob Zóphoníasson 31,4 og 27,9 = 59,3. 3. Kristján Wendel
41.4 og 37,0 = 78,4.
Skíðamót Akureyrar 1946
var haldið af Skíðaráði Akureyrar dagana 10. marz, 14. og 16. apríl.
Skráðir þátttakendur voru 58 frá Iþróttafélagi Menntaskólans, Þór og
Knattspyrnufélagi Akureyrar. Helztu úrslit urðu þessi:
SKÍÐASTÖKK (10. marz. Stokkið af snjópalli í Snæhólum). Aldurs-
flokkar 17—19 ára: 1. Ari Guðmundsson, M.A. 143,9 stig (27,5 og 25,5)
2. Vignir Guðmundsson, M.A. 139,9 stig (28,5 og 27,0). 3. Magnús Ágústs-
son, M.A. 118,3 stig (22,0 og 19,0).
Aldursflokkur 20—32 ára. A- og U-flokkur: 1. Sigurður Þórðarson, K.A.
143.5 stig (29,5 og 28,0). 2. Guðm. Guðmundsson, K.A. 101,6 stig (28,0 og
28,5). 3. Páll Línberg, K.A. 57,2 stig (20,0 og 0,0).
Þriggja manna sveitakeppni beggja aldursflokka um stökkbikar Akur-
eyrar fór þannig, að sveit M.A. 'vann með 393,7 stigum.
Aldursflokkur 14—16 ára (14. marz): 1. Jón Vilhjálmsson, Þór 210 stig
(16,0 og 20,0). 2. Kristinn Jónsson K.A. 209,6 stig (18,0 og 18,5). 3. Bergur
Eiríksson, K.A. 182,2 stig (15,0 og 16,0).
SVIG kvenna: (10. marz. Allir flokkar í sömu braut og ræstir saman.
Brautin 80 m. löng, fall 20 m., 7 hlið.) A- og B-flokkur: 1. Helga R. Júníus-
dóttir, K.A. 27,7 sek. (13,5 og 14,2). 2. Bjiirg Finnbogadóttir, K.A. 31,0 sek.
267