Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 120
mín. 2. Kolbeinn Óskarsson, Á. 1:31,1 mín. 3. Georg Franklínsson, Æ.
1:34,9 mín. Tími Kristjáns er óvenju góður.
400 m. bringusund karla: 1. Sigurður Jónsson, H.S.Þ. 6:27,5 mín. 2. Sig-
urður Jónsson, K.R. 6:35,9 mín. 3. Atli Steinarsson, I.R. 6:39,9 mín.
200 m. baksund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ. 3:05,4 mín. 2. Leifur
Eiríksson, K.R. 3:08,0 mín. 3. Ólafur Guðmundsson, Í.R. 3:19,6 mín.
4x50 m. bringuboSsund karla: 1. Sveit Ægis 2:25,0 mín. 2. A-sveit K.R.
2:26,6 mín. 3. Sveit Ármanns 2:27,0 ntín. — I sveit Ægis voru: Jón Rald-
vinsson, Logi Einarsson, Guðmundur Jónsson og Hörður Jóhannesson.
Skólaboðsundið
fór fram 11. febrúar í Sundhöll Reykjavíkur. 11 skólar tóku þátt í sund-
inu og var tími þeirra þessi: 1. Iðnskólinn 16:53,0 mín. (nýtt met; það
gamla var 17:28,9 mín., sett af sama skóla). 2. Gagnfræðaskólinn í Reykja-
vík 17:26,6 mín. 3. Laugarvatnsskólinn 17:40,8 mín. 4. Sjómannaskólinn
17:53,5 mín. 5. Verzlunarskólinn 17:54,6 mín. 6. Menntaskólinn 17:54,7
mín. 7. Reykholtsskólinn 18:13,0 mín. 8. Samvinnuskólinn 18:38,2 mín.
9. Kennaraskólinn 19:33,0 mín. — Er þetta óvenjugóður tími í skólaboð-
sundinu og sýnir, að sundíþróttin á vaxandi gengi að fagna innan skólanna.
— Háskólinn gat ekki tekið þátt í skólaboðsundinu að þessu sinni vegna
þess að ekki fékkst næg þátttaka innan hans.
Sundmót K.R.
var haldið 14. marz í Sundhöll Reykjavíkur. Þátttakendur voru 52 frá 6
félögum, sem kepptu í 7 sundgreinum. Áhorfendur voru margir. Helztu
úrslit:
100 m. skriSsund karla: 1. Ari Guðmundsson, Æ. 1:02,6 mín. 2. Sigur-
geir Guðjónsson, K.R. 1:06,6 mín. 3. Rafn Sigurvináson, K.R. 1:07,8 mín.
— Ari setti hér nýtt ísl. met. Það gamla, 1:03,7 mín., setti Jónas Halldórs-
son, Æ. 1938. Ari vann Dósaverksmiðjubikarinn í annað sinn.
200 m. bringusund kvenna: 1. Anna Olafsdóttir, Á. 3:32,8 mín. 2. Sunn-
eva Ólafsdóttir, Á. 3:37,8 mín. 3. Þóra Hallgrímsdóttir, Á. 3:49,3 mín. —•
Anna vann nú í annað sinn bringusundsbikarinn, sem Magnús Víglunds-
son gaf 1945.
100 m. bringusund karla: 1. Sigurður Jónsson, H.S.Þ. 1:20,1 mín. 2.
Sigurður Jónsson, K.R. 1:22,2 mín. 3. Atli Steinarsson, I.R. 1:22,6 mín. —
Sigurður Þingeyingur vann nú í fyrsta sinn bikar þann, sem um var keppt.
120
.