Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 35
Stangarstökk: 1. Tómas Árnason, H. 3,05 m. 2. Magnús Gunnarsson, Iðn.
Hf. 2,95 m. 3. Sigursteinn Guðmundsson, M. 2,70 m.
Kúluvarp: 1. Vilhjálmur Vilmundarson, V. 13,41 m. 2. Einar Þ. Guð-
johnsen, II. 12,07 m. 3. Tómas Árnason, H. 11,85.
400 m. hlaup: 1. Brynjólfur Ingólfsson, H. 51,9 m. 2. Haukur Clausen,
52,1 sek. (drengjamet). 3. Páll Halldórsson, M. 54,4 sek. — Haukur
HaDtti dren gjamet sitt um 1,4 sek. en Brynjólfur hljóp á „persónulegu" meti.
Kringlukast: 1. Vilhjálmur Vilmundarson, V. 36,53 m. 2. Sigfús Einars-
s°n, M. 31,93 m. 3. Einar Þ. Guðjohnsen, H. 31,72 m.
Hástökk: 1. Skúli Guðmundsson,, H. 1,82 m. 2. Örn Clausen, M. 1,75 m.
3- Arni Gunnlaugsson, M. 1,65 m.
1500 m. hlaup: 1. Brynjólfur Ingólfsson, H. 4:33,4 mín. 2. Páll Halldórs-
son, M. 4:44,6 mín. 3. Sveinn Björnsson, S. 4:46,4 mín.
Spjótkast: 1. Tómas Árnason, H. 48,96 m. 2. Halldór Sigurgeirsson, M.
48,13 m. 3. Einar Þ. Guðjohnsen, H. 42,04 m.
Langstökk: 1. Skúli Guðmundsson, H. 6,27 m. 2. Haukur Clausen, M.
6,14 m. 3. Örn Clausen, M. 6,10 m.
4X100 m. boðhlaup: 1. Menntaskólinn 46,5 sek. 2. Háskólinn 48,2 sek.
3. Samvinnuskólinn 48,3 sek.
INNANFÉLAGSMÓTIN
Reykjavíkurfélögin héldu eftir venju innanfélagsmót og 3 þeirra auk
þess sameiginlegar keppnir í nokkrum íþróttagreinum. U.M.F. Reykjavíkur
hélt sitt mót sér löngu eftir að íþróttamenn voru hættir æfingum — í nóv-
embermánuði. Því miður hefur ekki enn tekizt að fá skýrslur um mót fé-
lagsins s.l. 3 ár, þrátt fyrir margítrekaðar tilraunir. — Hér fara á eftir
helztu úrslit móta Í.R., K.R. og Ármanns.
INNANFÉLAGSMÓT Í.R. — HeimavíðavangshlaupiS: 1. Óskar Jónsson
8:22,1 mín. 2. Jón Bjarnason 8:57,8 mín. 3. Jón Björnsson 9:39,2 mín. —
Vallarmótið. 2. júlí. 1500 m. boðhlaup (800 — 400 — 200 — 100): A-sveit
(Óskar, Kjartan, Finnbjörn og Örn Clausen) 3:31,8 mín. (nýtt ísl. met, það
gamla var 3:34,4 mín., sett af K.R. 1937). — 4. júlí. 4 x 800 m. boðhlaup:
A-sveit (Jón Bjarnason, Sigurgísli Sigurðsson, Óskar og Kjartan). 8:20,4
míh. (nýtt ísl. met, það gamla var 8:45,0 mín., sett af K.R. ’44). — 13. ]úlí.
200 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson 22,8 sek. (nýtt ísl. met). 2. Haukur
Clausen 23,9 sek. (nýtt drengjamet). — Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson 58,75