Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 182
36. Íslandsglíman
Islandsglíman 1946 fór fram 5. júní í íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland.
Guðmundur Agústsson, úr Ármanni, varð glímukóngur tslands í fjórða
sinn í röð. Vann hann alla keppinauta sína og hlaut 11 vinninga. Annar
varð Guðmundur Guðmundsson, Á. með 10 vinninga, 3. Einar Ingimundar-
son, Á. með 8 vinninga, 4. Friðrik Guðmundsson, K.R. með 8 vinninga,
5.—6. Olafur Jónsson, K.R. og Sigurður Hallbjörnss., Á. með 6 vinninga
hvor, 7.—8. Sigfús Ingimundarson, Á. og Sigurður Sigurjónsson, Trausta,
með 4 vinninga hvor, 9.—10. Kristján Sigurðsson, Á. og Sigurður Ingason,
Á. með 3 vinninga hvor og 11.—12. Ágúst Steindórsson, Umf. Hrunamanna
og Gunnlaugur Ingason, Hvöt, með IV2 vinning hvor. — Einar Ingimundar-
son og Friðrik Guðmundsson urðu að glíma um þriðju verðlaun, þar sem
þeir höfðu báðir jafna vinningatölu. — Einar vann þá glímu.
Að glímunni lokinni afhenti forseti ÍSl, Ben. G. Waage, sigurvegurunum
verðlaunin. — Guðmundur Ágústsson vann íslandsbeltið í fjórða sinn.
Ekki var keppt um nein fegurðarglímuverðlaun að þessu sinni.
Þetta var 36. Íslandsglíman, en alls eru 40 ár liðin síðan fyrsta Islands-
glíman var háð, þá á Akureyri. Þetta var í 30. sinn, sem glíman fer fram
í Reykjavík. Hún hefur farið 5 sinnum fram á Akureyri og einu sinni á
Þingvöllum.
VINNINGASKRA 1. 2. 3.
1. Ág. Steindórss., Umf. H. -(- 0 0
2. Einar Ingimundarson, Á. 1 + 1
3. Friðrik Guðm.son, K.R. 10 +
4. Guðm. Ágústsson, Á. .. 1 1 1
5. Guðm. Guðmundsson, Á. 1 1 1
6. Gunnl. Ingas., Umf. Hv. >4 0 0
7. Kristján Sigurðsson, Á. 0 0 0
8. Ólafur Jónsson, K.R. . .. 110
9. Sigfús Ingimundars., Á. 1 0 0
10. Sig. Hallbjörnsson, Á.. 1 0 0
11. Sigurður Ingason, Á. .. 10 0
12. Sig. Sigurjónss., Umf. T. 1 0 0
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.11.12. Vinn.
0 0 '/2 1 0 0 0 0 0 IV2
0 0 110 1111 8
0 0 1111111 8
+ 1 1 1 1 1 1 1 1 11
0 + 1 1 1 1 1 1 1 10
0 0 + 0 0 0 0 0 1 IV2
0 0 1 + 0 0 0 1 1 3
0 0 1 1 + 1 1 0 0 6
0 0 110 + 010 4
0 0 110 1 + 11 6
0010100 + 0 3
0 0 0 0 1 1 0 1 + 4
182