Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 53
greinum urðu sem hér segir: 100 m. hlaup: Skúli Gunnlaugsson, H. 12,1
sek. 2. Gestur Jónsson, G. 12,1 sek. 3. Eiríkur Steindórsson, H. 12,4 sek.
Hástökk: 1. Skúli Gunnlaugsson, H. 1,65 m. 2. Gestur Jónsson, G. 1,65 m.
3. Sigurður Gunnlaugsson, H. 1,50 m. Langstökk: 1. Skúli Gunnlaugsson,
H. 6,22 m. 2. Gestur Jónsson, G. 5,97 m. 3. Eiríkur Steindórsson, H. 5,58 m.
Þrístökk: 1. Gestur Jónsson, G. 13,24 m. 2. Skúli Gunnlaugsson, H. 12,45
m. 3. Eiríkur Steindórsson, H. 12,17 m. Kúluvarp: 1. Skúli Gunnlaugsson,
H. 12,75 m. 2. Gestur Jónsson, G. 11,94 m. 3. Hilmar Ingólfsson, G. 10,58 m.
ÍHRÓTTAMÓT AUSTURLANDS að Eiðum 3. og 4. ágúst. Mótið hófst
á laugardag með undanrásum í 80 m. og 100 m. hlaupi, einnig forkeppni
í stökkum og köstum. Urslit urðu þessi: 80 m. hlaup kvenna: 1. Björg Jón-
asdóttir, Umf. Vísi 11,9 sek. 2. Margrét Árnadóttir, Huginn 12,5 sek. 3.
Jónína Nielsen, Huginn 12,5 sek. 100 m. hlaup: 1. Guttormur Þorrnar, Umf.
Fijótsd. 11,7 sek. 2. Ólafur Ólafsson, Huginn 11,8 sek. 3. Björn Jónsson, Hug-
inn 12,2 sek. Guttormur vann þetta hlaup í 5. sinn. Björn Jónsson er 39 ára
svo tími hans er einstæður. Langstökk: 1. Ólafur Ólafsson, Huginn 6,40 m. 2.
Guttormur Þormar, Umf. Fljótsd. 6,24 m. 3. Björn H. Björnsson, Umf. Hróar
5,64 m. Guttormur átti lengsta stökkið, er varð ógilt. Þrístökk: 1. Guttormur
Þormar, Umf. Fljótsd. 13,11 m. 2. Ólafur Ólafsson, Huginn 12,66 m. 3.
Sveinn Davíðsson, Umf. Egill rauði 12,06. Hástökk: 1. Ólafur Ólafsson,
Huginn 1,62 m. 2. Tómas Arnason, Huginn 1,62 m. 3. Björn Jónsson, Hug-
inn 1,42 m. Stangarstökk: 1. Tómas Arnason, Huginn, 3,10 m. 2. Björn
llólm Björnsson, Hróar 2,78 m. Aðeins tveir képptu í stangarstökkinu.
Kúluvarp: 1. Björn Hólm Björnsson, Hróar 11,95 m. 2. Tómas Árnason,
Huginn 11,88 m. 3. Ólafur Ólafsson, Huginn 11,53 m. Spjótkast: 1. Jón
Bjarnason, Umf. Egill rauði 55,68 m. 2. Tómas Ámason, Huginn 50,86 m.
3. Jóhann Jónsson, Huginn, 38,45 m. Þetta kast verður sennilega ekki við-
urkennt Austurlandsmet, vegna þess að vellinum hallar. Kringlukast: 1.
Ólafur Ólafsson, Huginn 35,10 m. 2. Steinþór Magnússon, Samvirkjafél.
Eiðaþ.h. 33,82 m. 3. Tómas Árnason, Huginn 32,86 m. 800 m. hlaup: 1.
Jón Andrésson, Umf. Borgarfj. 2:19,0 mín. 2. Sveinn Davíðsson, Umf. Egill
auði 2:22,0 mín. 3. Björn Andrésson, Umf. Borgarfj. 2:26,0 mín. 5000 m.
hlaup: 1. Stefán Halldórsson, Hróar 17:28,5 mín. 2. Jón Andrésson, Umf.
Borgarfjarðar. 3. Skúli Andrésson, Umf. Borgarfjarðar.
INNANFÉLAGSMÓT FJMLEIKAFÉLAGS HAFNARFJARDAR 5. ág.
og síðar. Drengir. Kúluvarp: 1. Sigurður Kristjánsson 14,06 m. (Hafnar-
fjarðardrengjamet). 2. Pétur G. Kristbergsson 12,92 m. 3. Sigurður Júlíus-
son 12,80 m. Kringlukast: 1. Sigurður Kristjánsson 33,47 m. 2. Sigurður
53