Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 21
^rengjasveit Í.R., sem
setti nýtt drengjamet í
4X100 m. boðhlaupi á
Drengjameistaramótinu. -
Frá vinstri: Haukur Clau-
ser>, Orn Clausen, Reynir
Sigurðsson og Þórarinn
Gunnarsson.
5000 m. hlaup: 1. Indriði Jónsson, K.R. 16:20,2 mín. 2. Þórður Þorgeirs-
son, K.R. 16:24,8 mín. 3. Þór Þóroddsson, Ums. K. 16:32,0 mín.
Sleggjukast: 1. Vilhj. Guðmundsson, K.R. 37,91. 2. Helgi Guðmundsson,
^•R. 34,46 m. 3. Þórður Sigurðsson, K.R. 29,71 m. 4. Friðrik Guðmur.ds-
son, K.R. 28,55 m.
10.000 m. hlaup: 1. Þór Þóroddsson, Ums. K. 34:54,0 mín. 2. Indriði
Jónsson, K.R. 35:15,8 mín. 3. Eiríkur Jónsson, K.R. 39:55,2 mín.
Pimmtarþraut: 1. Bragi Friðriksson, K.R. 2379 stig, 2. Friðrik Guðmunds-
s°n, K.R. 2376 stig. 3. Páll Jónsson, K.R. 2170 stig. 4. Brynjólfur Ingólfs-
s°n, K.R. 2107 stig. Einstök afrek Braga voru: 5,92 m. 41,60 m. 25,6 sek.
37,68 m. 5:33,2 mín.
Drengjcimeistaramót íslands
5. Drengjameistaramót íslands í frjálsum íþróttum fór fram 27. og 28.
julí. Alls tóku þátt í mótinu 35 keppendur frá 10 félögum og félagasam-
óöndum. Veður var sæmilegt og árangur yfirleitt mun betri en áður á þessu
nióti. Voru sett 5 ný drengjamet. K.R. fékk 6 drengjameistarastig, Armann
"g I.R. 3 hvort og F.H. og I.B.V. 1 hvort. Úrslit í einstökum greinum urðu
þessi:
FYRRf DAGUR. — 100 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, f.R. 11,7 sek.
2- Pétur Sigurðsson, K.R. 11,8 sek. 3. Halldór Lárusson, Ums. K. 12,0 sek.
4. Þorbjörn Pétursson, Umf. Ld. 12,1 sek. Mótvindur.
Hástökk: 1. Örn Clausen, Í.R. 1,70 m. 2. Árni Gunnlaugsson, F.H. 1,65
m- 3. Sig. Friðfinnsson, F.H. 1,60 m.
21