Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 30
Þrístökk: 1. Stefán Sörensson, H.S.Þ. 13,82 m. 2. Torfi Bryngeirsson,
K.K. 13,52 m. 3. Þork. Jóhannesson, F.H. 13,42 m.
8. ÁGÚST. — Fimmtarþraut: 1. Jón lljartar, K.R. 2689 stig. 2. Þorkell
Jóhannesson, F.H. 2159 stig. 3. Þórður Sigurðsson, K.R. 1915 stig. — Afrek
Jóns voru: 6,05 m., 50,87 m., 25,5 sek., 32,26 m. og 4:44,8 mín. Afrek Þor-
kels: 6,31 — 37,45 — 25,2 — 29,88 og 5:50,8. Afrek Þórðar: 5,22 — 35,45
— 26,3 — 31,72 og 5:32,6.
4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Í.R. 44,7 sek. 2. A-sveit K.R. 46,6 sek. 3.
B-sveit f.R. 47,6 sek. 4. B-sveit K.R. 47,8 sek. — Tími f.R. er nýtt met.
Meistarar og methafar f.R. voru þessir: Finnbjörn Þorvaldsson, Haukur
og Orn Clausen og Kjartan Jóhannsson. Gamla metið var 44,9 sek., sett
af sömn sveit viku áður.
4 x400 m. boðhlaup: 1. Í.R.-sveitin 3:33,4 mín. 2. A-sveit K.R. 3:38,4
mín. 3. B-sveit K.R. 3:56,0 mín. Tími Í.R. er nýtt met, það gamla var 3:34,0,
sett af K.R. 1945. í Í.R.-sveitinni voru þeir sömu og í 4x100 m., nema hvað
Óskar kom í stað Arnar. Veður var frekar óhagstætt.
10. OG 11. ÁGÚST. — 10.000 m. hlaup: Meistari Þór Þórocldsson, U.M.
S.K. 35:56,2 mín. Fleiri kepptu ekki.
Tugþraut: 1. Gunnar Stefánsson, Í.B.V. 5552 stig (nýtt met). 2. Friðrik
Guðmundsson, K.R. 5398 stig. 3. Þorsteinn Löve, Í.R. 5017 stig. 4. Gunnar
Sigurðsson, K.R. 4904 stig. 5. Sigfús Sigurðsson, Self. 4750 stig. — AIl-
hvasst var báða dagana, annars gott veður. Árangur þrautarinnar var sér-
staklega góður, sem bezt má sjá af því, að fyrstu 4 menn fá allir fleiri stig
en meistarinn í fyrra. — Afrek Gunnars í einstökum greinum voru þessi:
100 m. 11,5, langst. 6,18, kúla 11,10, hást. 1,65, 400 m. 54,0 = 3133 stig
eftir fyrri daginn. 110 m. gr.hl. 18,7, kringla 33,85, stöng 3,15, spjót 35,86
og 1500 m. 4:47,4..— Afrek Friðriks í sömu röð: 11,9 — 5,84 — 12,92 —
I, 65 — 57,4 — 18,5 — 38,83 — 2,60 — 48,98 og 5:23,8. — Afrek Þorsteins:
II, 7 — 5,82 — 11,65 — 1,65 — 58,0 — 18,7 — 31,70 — 3,00 — 40,05 og
5:36,0.
Heildarúrslit mótsins urðu þau, að Í.R. fékk flesta meistara, 10 alls, K.R.
fékk 7, F.H., H.S.Þ., Í.B.V. og U.M.S.K. 1 hvert.
B-mót irjálsíþróttamanna
fór fram á íþróttavellinum í Reykjavík 2. og 3. sept. Urslit urðu þessi:
FYRRI DAGUR. — 100 m. hlaup: 1. Öm Clausen, Í.R. 11,6. 2. Þórarinn
Gunnarsson, Í.R. 11,7. 3. Torfi Bryngeirsson, K.R. 11,9.
30