Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 65
inn Hákansson á 10,8, 2. Catton, Ítalíu 11,0 og 3. David, Tékkóslóvakíu
11,1 sek. Fjórða riðilinn vann Bretinn Archer á 10,6, 2. Bally, Frakkl. 10,8
og 3. Paracek, Tékk. 10,9. Fimmta riðilinn vann NorSmaSurinn Tranberg
á 10,8, 2. Karakulov, Rússl. 10,8 og 3. Frakkinn Valmy 10,9 sek. í fyrsta
milliriðli sigraði Archer aftur á 10,6, Hákansson varð 2. á 10,7. Þeir Kara-
kulov (10,7), Lammers (10,8) og Cattoni (11,0) voru slegnir út. Annan
milliriðil vann Bally á 10,6 með Monti nr. 2 á 10,7. Þeir, sem féllu úr voru
Braekman (10,8), David (10,9) og Zwaan (10,9). Þriðji milliriðillinn og
sá síðasti fór þannig: 1. Tranberg, 10,7, 2. Finnbjörn, Isl. 10,8, 3. Valmy
10,8, 4. Danielsson 10,9, 5. Paracek 11,0 sek. Þar með komst Finnbjörn í
úrslitahlaupið, eftir að hafa verið í fararbroddi fram á síðustu metra. —
Vegna þess hve dómararnir voru lengi að ákveða úrslit þessa milliriðils,
fékk Finnbjörn ekki að vita um hvort hann hefði komizt í úrslit fyrr en
rétt áður en hlaupið skyldi hefjast. Samt stóð hann sig þar með prýði og
var eins og myndin sýnir á hlið við 3., 4. og 5. mann, þótt hann fengi 1/10
sek. lakari tíma.
Tugþraut: 1. Holmvang, Noregi 6987 stig. 2. Kusnetzov, Rússl. 6930 3tig.
3. Waxberg, Svíþjóð 6661 stig.
Langstökk: 1. Laessker, Svíþj. 7,42 m. 2. Graff, Sviss 7,40 m. 3. Rihosek,
Tékkóslóvakíu 7,29 m. 4. Pribetti, Ítalíu 7,28 m. 5. Hákonsson, Svíþj. 6,97
m. 6. Watts, Breti. 6,95 m. 7. Matys, Tékkóslóvakíu 6,92 m. 8. Oliver Steinn,
lslandi 6,82 m. — Tveir Islendingar kepptu í langstökkinu, þeir Oliver
Steinn og Björn Vilmundarson og komst Oliver í aðalkeppnina. Lágmark-
ið til aðalkeppni var 7 metrar, en þar sem aðeins 5 keppendur náðu því,
var þrem þeim næstu bætt við, þannig að 8 keppendur voru í aðalkeppn-
inni. Þeir 5, sem komust yfir lágmarkið, voru: Laessker 7,18, Graff 7,09, Pri-
betti 7,08, Oliver Steinn 7,06 og Watts 7,00 m. Björn Vilmundarson stökk 6,69
og varð sá 11., en alls voru þátttakendur 14. Oliver var illa fyrirkallaður í
aðalkeppninni og náði aðeins 6,79 og 6,82 m. (eitt langt ógilt). í forkeppn-
inni sýndi hann betur hvað hann getur og má árangur hans þar, 7,06, teljast
ágætur.
Kringlukast: 1. Consolini, Ítalíu 53,23 m. 2. Tosi, Ítalíu 50,39 m. 3. Ny-
quist, Finnl. 48,14 m. 4. Syllas, Grikkl. 47,96 m. 5. Johnsen, Noregi 46,77
m. 6. Westlin, Svíþj. 45,65 m. — Þeir Gunnar Huseby og Jón Olafsson voru
meðal 16 þátttakenda í kringlukastinu, en þeim tókst ekki að komast í
aðalkeppnina, þar sem 8 beztu kastararnir leiddu saman hesta sína. Jón
kastaði 42,40 m. og varð sá 13. í röðinni en Gunnar sá 14. með 41,74 m.
800 m.. hlaup: 1. Gustavsson, Svíþj. 1:51,0 mín. 2. Holst-Sörensen, Danm.
65
5