Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 57
Bragi Friðríksson Guðm. Hermannsson Guðm. J. Sigurðsson
Óli P: Kristjánsson, Þ. 1,54. m. 4. Bragi FriSriksson, S. 1,49 m. Langstökk:
1. Oli P. Kristjánsson, Þ. 6,11 m. 2. Ingvi Br. Jakobsson, S. 5,82 m. 3.
Bragi Friðrikssón, Þ. 5,67 m. 4. Bjarni Sigurjónsson, Þ. 5,67 m. Kúluvarp:
1. Bragi Friðriksson, S. 13.70 m. 2. Hjáimar Torfason, Þ. 13.39 m. 3. Óli
P. Kristjánsson, Þ. 12,41 m. 4. Alfreð Jónsson, S. 12,09 m. 4x100 m. boð-
hlaup: 1. A-sveit Siglfirðinga 48,3 sek. 2. A-sveit Þingeyinga 49,8 sek.
Spjótkast: 1. Hjálmar Torfason, Þ. 51,21 m. 2. lngvi Br. Jakobsson, S.
47,23 m. 3. Jónas Asgeirsson, S. 45,32 m. 4. Vilhjálmur Pálsson, Þ. 43,10 m.
Þrístökk: 1. Óli P. Kristjánsson, Þ. 13,78 m. (nýtt drengjamet). 2. Guð-
rnundur Árnason, S. 13,05 m. 3. Hjálmar Torfason, Þ. 12,71 m. 4. Tómas
Jóhannsson, S. 12,24 m. Kringlukast: 1. Bragi Friðriksson, S. 38,47 m.
2. Iljálmar Torfason, Þ. 34,31 m. 3. Hróar Björnsson, Þ. 34,05 m. 4. Eld-
járn Magnússon, S. 32,97 m. 3000 m. hlaup: 1. Jón Jónsson, Þ. 9:45,7 mín.
2. Sigurður Björgvinsson, Þ. 9:48 mín. 3. Haraldur Pálsson, S. 10:57 mín.
4. Jóhann Miiller, S. 11:05 mín. — Mótið fór vel fram og var hið skemmti-
legasta.
VESTFJARÐAMÓT í frjálsum íþróttum var haldið á ísafirði dagana 7.
og 8. september 1946. Veðurfar báða dagana logn og rigningarskúrir. Kepp-
endur voru skráðir 22 frá þremur félögum: 13 frá Knattspyrnufél. Herði,
7 frá Knattspyrnufél. Vestra og 2 frá Ungmennasambandi Vestur-Barða-
strandarsýslu. — Urslit í einstökum greinum: 100 m. hlaup: 1. Guðm. J.
Sigurðsson, V. 11,8 sek. 2. Ólafur Bæringsson, Barð. 12,1 sek. 3. Gunnl. Jón-
asson, H. 12,2 sek. — 400 m. hlaup: 1. Guðm. J. Sigurðsson, V. 54,9 sek.
(Vf.met). 2. Ólafur Bæringsson, Barð. 55,2 sek. 3. Ingvar Jónasson, H. 58,9
57