Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 133
ur Árnason, Magnús Kristjánsson, Stefán Jónsson, Sigurjón Guðjónsson,
Gísli Jónsson, Einar Hjartarson og Guðmundur Guðjónsson.
Sundknattleiksmeistaramót Reykjavíkur
Sundknattleiksmeistaramót Reykjavíkur fyrir árið 1946 fór ekki fram
fyrr en á árinu 1947 (hófst 26. febr.), þar sem því hafði verið frestað í
desember vegna mænuveikisfaraldurs. — I mótinu tóku þátt sömu félög
og á Islandsmótinu, samtals 3 lið. Fyrsti leikur mótsins var milli Ægis
og K.R. og vann Ægir með 2:1. I næsta leik vann Ármann K.R. með 6:3
og loks vann Ármann Ægi í úrslitaleik með 5:2 og þar með Reykjavíkur-
meistaratitilinn í sundknattleik 1946.
Meistarar Ármanns voru þeir sömu og á Islandsmótinu, nema hvað Guðm.
Guðjónsson lék ekki með.
Sundmótin úti á landi 1946
Hér fer á eftir stutt skýrsla um þau sundmót og þær sundkeppnir, sem
fram hafa farið 1946 og náðzt hefur til. Er hætt við að eitthvað kunni að
vanta í þessa skýrslu, enda hefur gengið jafn treglega og áður að afla
upplýsinga um mót úti á landi.
SUNDMÓT SKARPHÉÐINS í Hveragerði 26. maí. Þátttakendur voru
40 frá 6 félögum: Umf. Laugdæla, Umf. Biskupstungna, Umf. Olfushrepps,
Umf. Hvöt, Grímsnesi, Umf. Selfoss og Umf. Hrunamanna. Mótið var lið-
ur í hinu árlega héraðsmóti Skarphéðins. Helztu úrslit urðu þessi: KONUR:
50 m. frjáls aðferð: 1. Áslaug Stefánsdóttir, L. 45,2 sek. 2. Erna Þórðar-
dóttir, L. 49,0 sek. 3. Steinunn Egilsdóttir, B. 52,0 sek. — 100 m. bringu-
sund: 1. Áslaug Stefánsdótdr, L. 1:41,3 mín. 2. Gréta Jóhannesdótdr, 0.
1:48,0 mín. 3. Védís Bjarnadóttir, L. 1:50,0 mín. — 500 m. bringusund:
1. Áslaug Stefánsdóttir, L. 9:40,0 mín. 2. Gréta Jóhannesdóttir, 0. 10:31,0
mín. 3. Guðrún Welding, H. 10:40,8 mín. — 4x50 m. boðsund, frjáls að-
ferð: 1. Umf. Laugdæla 3:20,2 mín. 2. Umf. Ölfushrepps 3:35,0 mín. 3.
Umf. 1 .augdæla, B-sveit 3:48,4 mín. — KARLAR: 100 m. bringusund: 1. Þor-
kell Bjarnason, L. 1:35,5 mín. 2. Hörður Ingvarsson, B. 1:36,4 mín. 3. Þor-
hjörn Pétursson, L. 1:37,9 mín. — 1000 m. bringusund karla: 1. Tómas
Jónsson, 0. 19:57,4 mín. 2. Magnús Kristjánsson, L. 20:02,0 mín. 3. Flemm-
ing Holm, L. 20:24,6 mín. — 200 m. bringusund: 1. Ásgeir Pálsson, L.
133