Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 284
skrásetja sögu eða ágrip aj sögu jimm íþróttagreina hér á Islandi. En eins
og kunnugt er, hejur jajnan verið getið um upphaf og sögu hverrar nýrrar
íþróttagreinar, sem upp liejur verið tekin í bókina.
Enda Jwtt seinlega haji gengið að afla eldri heimilda um íþróttastarj-
semina, er þó hálju verra að afla nýjustu skýrslna um hin ýmsu íþróttamót,
sem hér eru haldin. I þau jimm ár, sem bókin hejur komið át, hef ég jajn-
an orðið að margganga eftir skýrslum utan aj Landi og úr Rvík, sem hvorki
haja verið sendar til I.S.I. né birzt í útvarpi eða blöðum höjuðstaðarins. Hejur
ástandið aldrei verið verra en nú, þar sem nú er um átta íþróttagreinar að
rœða í stað þriggja áður. Og þar sem reynslan sýnir, að innheimta áður-
nejndra mót'askýrslna og leit að þeim heiur átt sinn drjúga J)átt í að tefja
útkomu bókarinnar hverju sinni, hejur verið tekin sú ákvörðun, að hér ejtir
verði ekki birtar aðrar mótaskýrslur en þœr, sem viðkomandi mótanefndir
senda til réttra aðila, en það eru I.S.I., hlutaðeigandi landssamband, Iþrótta-
blaðið og Arbókin sjálj. Finnst mér að mönnum œtti ekki að verða skota-
skuld úr því að senda skýrslurnar til einhvers þessara aðila. Ætti það í raun-
inni að vera áhugamál hvers héraðssambands að móta þeirra sé jafnan getið
í Arbókinni, sem síðar meir verður einhver aðgengilegasta heimildin um
íj)róttaárangur hér á landi.
Að þessu sinni eru nœstum jerjalt fleiri myndir í bókinni en síðast. Eru
margar J)eirra alljágœtar og hafa sumar hverjar ekki birzt áður á prenti.
Þakka ég hér með J)eim mörgu, sem haja Ljáð mér myndir í bókina — og
vœnti J)ess að íjnóttamönnum J)yki jengur í þeim.
Eins og lesendur munu sjá hef ég notið aðstoðar nokkurra kunnáttu-
manna í hinum nýju íJ)róttagrein um. Vil ég J)ar sérstaklega geta J)eirra
Kjartans Bergmann, Benedikts Bjarklind og Steinjwrs heitins Sigurðssonar.
Kann ég öllum þessum mönnum hinar beztu Jmkkir jyrir J)eirra ómetanlegu
aðstoð, svo og þeim öðrum, sem hér eru eigi nejndir, en haja á ýmsan hátt
orðið til þess að greiða götu Arbókarinnar.
Loks vil ég nota tœkijœrið og þakka stjórn Bókaútgájusjóðs I.S.I., þeim
Pétri Sigurðssyni, Kristjáni L. Gestssyni og Olaji Sveinssyni, fyrir ágœtt
samstarj og J)að óskoraða traust, sem ])eir ásamt, stjórn I.S.I. hafa sýnt mér
í þessu starji mínu.
29. nóvember 1947
J (3 H A N N B E R N H A R D
284