Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 218
Handknattleiksmótin í Reykjavík 1946
Fyrsta handknattleiksmót ársins var ujmælismút llauka í Hajnarjirði,
sem haldið var í íþróttahúsi I.B.R. viS Hálogaland í tilefni af 15 ára af-
mæli félagsins. BuSu Haukar 4 karlaflokkum og 2 kvennaflokkum til
keppni viS sig, og urSu úrslit í einstökum leikjum eins og hér segir: M.fl.
karla: Haukar—Valur 19:6. 1. fl. karla: Haukar—K.R. 17:11. 2. fl. karla:
F.H.—Haukar 16:9. 3. fl. karla: Haukar—Ármann 14:4 M.fl. kvenna:
Haukar—Ármann 10:2. B-liS kvenna: Fram—Haukar 9:7. Haukar unnu
þannig 4 flokka af sex.
íSLANDSMEISTARAMÓT I HANDKNATTLEIK INNANHÚSS var
haldið í íþróttahúsinu við Hálogaland í marz. íslandsmeistarar í karla-
flokki urðu Í.R., sem unnu Hauka í úrslitum eftir framlengdan leik með
20:19. íslandsmeistarar kvenna urðu Haukar, hlutu 10 stig, en næst komu
K.R. og F.H. með 6 stig.
I karlaflokkunum 4 var dregið í riðla, og kepptu síðan til úrslita sigur-
vegararnir í hvorum riðli.
I M.fl. karla voru í a-riðli Fram, Valur, F.H. og Haukar. Úrslit: Fram—
Valur 11:11, Haukar—F.H. 16:7, Fram—F.H. 12:7, Haukar—Valur 14:13,
Haukar—Fram 20:18, F.H.—Valur 10:8. — I b-riðli voru: K.R., Í.R.,
Árrnann og Víkingur. Úrslit einstakra leikja urðu: l.R.—K.R. 20:15, Ár-
mann—Víkingur 16:12, Ármann—K.R. 16:13, Í.R.—Víkingur, leikurinn
dæmdur tapaður fyrir Víking, vegna þess að þeir höfðu ólöglegt lið. I.R.—
Ármann 18:13, K.R.—Víkingur 24:10.
I meistaraflokki kvenna urðu úrslit einstakra leikja þessi: Haukar
F.H. 6:1, Ármann—Fram 8:5, K.R.—Í.R. 7:5, Haukar—Fram 3:2, K.R.—
F.H. 5:4, Ármann—Í.R. 5:5, Ilaukar—K.R. 6:2, F.H.—Ármann 6:5, Í.R.—
Fram 6:4, Haukar—Ármann 2:1, Fram—K.R. 8:4, Haukar—Í.R. 7:1, F.H.
—Fram 7:1, F.H.—Í.R. 6:5, K.R.—Ármann 7:3.
I 1. flokki karla urðu úrslit þessi: A-riðill: Víkingur—Ármann 14:8,
Í.R.—Haukar 14:7, Víkingur—Haukar 20:12, Í.R.—Ármann 12:11, Ár-
mann—Haukar 21:20, Víkingur—Í.R. 20:13, en H.K.R.R. dæmdi Í.R. sigur,
vegna þess að þrír menn úr liði Víkings voru of ungir. — B-riðill: K.R.
—Fram 13:8, en H.K.R.R. dæmdi Fram sigurinn, þar eð fimm menn úr
K.R.-liðinu voru of ungir. F.H.—Valur 17:9, Fram—Valur 10:7, F.H.—
K.R. 19:9, F.H.—Frarn 11:9, K.R.—Valur 17:16. Úrslitaleikur í 1. flokki
karla var svo háður milli I.R. og F.H. og sigraði I.R. með 9:7.
218