Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 70
5. Pugatsjevskij, Rússl. 3:57,6 mín. 6. Oskar Jónsson, lsl. 3:58,4 mín.
7. Sponberg, Noregi 3:59,2 mín.
10.000 m. ganga: 1. Mikaelsson, Svíþj. 46:05,2 mín. 2. Schwab, Sviss
47:03,6 mín. 3. Maggi, Frakkl. 48:10,4 mín.
Spjótkast: 1. Atterwall, Svíþj. 68,74 m. 2. Nikkanen, Finnl. 67,50 m.
3. Rautavaara, Finnl. 66,40 m. 4. Mehlum, Noregi 66,37 m. 5. Daleflod,
Svíþj. 64,79 m. 6. Neumann, Sviss 62,48 m. — Jóel Sigurðsson var á meðal
hinna 13 þátttakenda og kastaði 58,06 m. og varð 10. í röðinni, en 8 fyrstu
menn komust í aðalkeppnina. 8. maður var með 59,50 og 9. með 58,74 m.
svo ekki munaði miklu.
3000 m. hindrunarhlaup: 1. Pujazon, Frakkl. 9:01,4 mín. 2. Elmsater, Sví-
þjóð 9:11,0 mín. 3. Sjöstrand, Svíþjóð 9:14,0 mín.
4 x400 m. boðhlaup: 1. Frakkland 3:14,4 mín. 2. Bretland 3:14,5 mín.
3. Svíþjóð 3:15,0 mín.
Stigatala einstakra þjóða: 1. Svíþjóð 160 stig. 2. Finnland 70 stig. 3.
Frakkland 53 stig. 4. Bretland 51 stig. 5. Noregur 36 stig. 6. Rússland 28
stig. 7. Danmörk 27 stig. 8. Tékkóslóvakía 22 stig. 9. Italía 21 stig. 10. Sviss
19 stig. 11. Holland 10 stig. 12. Ungverjaland 9 stig. 13. ísland 8 stig. 14.
Belgía 7 stig. 15. Grikkland 3 stig. 16. Luxemburg 1 stig. 17.—20. írland,
Júgóslavía, Lichtenstein og Pólland 0 stig. — Séu kvennaíþróttirnar reikn-
aðar með er Svíþjóð með 174 stig, næst kemur Rússland með 96 stig o'g
Frakkland nr. 3 með 79 stig.
Þessi 9 lönd fengu Evrópumeistara (karlm.íþróttir): Svíþjóð 11, Finn-
land 4, Bretland 2, Frakkland 2, Island 1, Ítalía 1, Danmörk 1, Noregur 1,
Rússland 1. -—
Séu afrek Evrópumeistaranna metin tii stiga samkvæmt finnsku stiga-
töflunni, verður útkoman sem hér segir: 1. Consolini, kringlukast, 1152 stig.
2. Wooderson, 5000 m. hlaup, 1140 stig. 3. Heino, 10.000 m. hlaup, 1095
stig. 4. Strand, 1500 m. hlaup, 1085 stig. 5. Ericsson, sleggjukast, 1066 stig.
6. Storskrubb, 400 m. grindahl., 1042 stig. 7. Gustavsson, 800 m. hlaup,
1029 stig. 8. Bolinder, hástökk, 1027 stig. 9. Holst-Sörensen, 400 m. hlaup,
1007 stig. 10. Lidman, 110 m. grindahl., 1000 stig. 11. Lindberg, stangar-
stökk, 986 stig. 12. Gunnar Huseby, kúluvarp, 984 stig. 13. Atterwall, spjót-
kast, 971 stig. 14. Archer, 100 m. hlaup, 966 stig. 15. Rautio, þrístökk, 950
stig. 16. Karakulov, 200 m. hlaup, 940 stig. 17. Laessker, langstökk 919 stig.
Þátttaka íslands í þessu þriðja Evrópumeistaramóti varð meiri og betri
en menn höfðu þorað að vona. Því vitanlega var aðaltilgangurinn með för-
inni að læra en ekki eingöngu að vinna sigra. Engu að síður eignuðumst
70