Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 40
jónsson, UMFA 1,56 m. Gestur: Ragnar Björnsson, UMFR 1,61 m. — Lang-
stökk: 1. Halldór Lárusson, UMFA 6,68 m. 2. Kristófer Ásgrímsson, UMFD
5,93 m. 3. Valgeir Lárusson, UMFD 5,73 m. Gestir: Ragnar Björnsson,
UMFR 6,40 m. Ragnar Kristjánsson, UMFR 5,91 m. — Þrístökk: 1. Halldór
Lárusson, UMFA 12,46 m. 2. Halldór Magnússon, UMFD 12,22 m. 3. Kristó-
fer Ásgrímsson, UMFD 12,03 m. Gestir: Daníel Einarsson, UMFR 12,44 m.
Ragnar Kristjánsson, UMFR 11,68 m. — 400 m. hlaup.: 1. Sigurjón Jónsson,
UMFD 62,0 sek. 2. Einar Karlsson, UMFD 64,1 sek. 3. Þorgeir Bjarnason
67.7 sek. Gestur: Daníel Einarsson, UMFR 67,7 sek. — 3000 m. hlaup: 1. Þór
Þóroddsson, UMFA 10:40,7 mín. 2. Gunnar Tryggvason, UMFK 11:36,0 mín.
Gestur: Pétur Einarsson, UMFR 11:22,4 mín.
VÍÐAVANGSHLAUP AUSTURLANDS 1946 fór fram fyrsta sunnudag
í sumri. Auk einstaklingskeppninnar var keppt í þriggja manna sveitum.
4 félög tóku þátt í hlaupinu, Umf. Borgarfjarðar, Umf: Fram Hj., Umf.
Hróar, Tungu og Umf. Eiðaskóla. Urslit urðu þau, að sveit Umf. Borgar-
fjarðar vann hlaupið, átti 1., 3. og 5. mann (Björn, Jón og Skúla Andréssyni)
2. að marki varÖ Stefán Halldórsson. Hlaupið var um 3 km.
AFMÆLISMÓT ÞÓRS, AKUREYRl, í júnímánuði. Helztu úrslit urðu
þessi: 100 m. hlaup: 1. Ólafur Gunnarsson, Þór 12,5 sek. 400 m. hlaup: 1.
Ólafur Gunnarsson, Þór 58,3 sek. 2. Eiríkur Jónsson, Þór 60,1 sek. Hástökk:
l. Ólafur Gunnarsson, Þór 1,60 m. Langstökk: Jóhann Ingimarsson, KA 5,66
m. 2. Eggert Steinsen, KA 5,63 m. Þrístökk: 1. Eggert Steinsen, KA 11,50 m.
Spjótkast: 1. Ófeigur Eiríksson, KA 45,95 m. Kúluvarp: 1. Ófeigur Eiríks-
son, KA 11,02 m. 2. Matthías Stefánsson, Þór 11,02 m. Kringlukast: 1. Ófeig-
ur Eiríksson, KA 32,38 m. 2. Matthías Stefánsson, Þór 31,82 m. 80 m. hlaup
drengja: 1. Matthías Ólafsson, Þór 9,9 sek. 2. Agnar Óskarsson, Þór 10,0
sek. 80 m. hlaup telpna: 1. Herborg Stefánsdóttir, Þór 12,2 sek. — Oddeyrar-
boShlaupiS (3,7 km.) 1. Þór 8:45,5 mín. 2. KA 8:57,0 mín. (20 keppendur).
HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS SUÐUR-ÞINGEYINGA að Laug-
um 16. júní. Urslit: 100 m. hlaup: 1. Agnar Tómasson, E. 12,4 sek. 2. Óli P.
Kristjánsson, V. 12,5 sek. 3. Hinrik Sigfússon, M. 12,6 sek. 80 m. hlaup
kvenna: 1. Björk Jónasdóttir, V. 11,5 sek. 2. Jakobína Jónasdóttir, M. 12,2
sek. 3. Marta Stefánsdóttir, M. 12,5 sek. Spjótkast: 1. Agnar Tómasson, E.
46,66 m. 2. Hjálmar Jón Torfason, L. 44,62 m. 3. Óli P. Kristjánsson, V. 42,79
m. 400 m. hlaup: 1. Hallur Jósepsson, E. 54,1 sek. 2. Benoný Arnórsson, V.
55.8 sek. 3. Egill Jónasson, E. 56,8 sek. Kúluvarp: 1. Hjálmar Jón Torfason,
L. 12,55 m. 2. Tryggvi Gunnarsson, F. 12,45 m. 3. Kristinn Albertsson, V.
11,70 m. Langstökk: 1. Agnar Tómasson, E. 5,71 in. 2. Óli P. Kristjánsson,
40