Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 131
Anný ÁstráSsdóttÍT Ólafur GuSmundsson Lilja Auðunsdóttir
anum, Jóni Pálssyni, sem þjálfaði ísl. sundmennina fyrir keppnina með
þeim árangri, sem að framan getur.
Sundmót Armanns
fór fram í Sundhöllinni 13. nóv. Helztu úrslit urðu þessi:
400 m. skriðsund: 1. Ari Guðmundsson, Æ. 5:27,8 mín. 2. Ól. Diðriks-
son, Á. 6:33,1 mín. Aðeins 2 kepptu.
100 m. bringusund kvenna: 1. Gyða Stefánsdóttir, K.R. 1:43,9 mín. 2.
Þóra Hallgrímsdóttir, Á. 1:49,4 mín. 3.—4. Guðlaug Guðjónsdóttir, Á.
1:49,4 mín. 3.—4. Inga Magnúsdóttir, Á. 1:49,4 mín.
100 m. baksund karla: 1. Guðmundur Tngólfsson, Í.R. 1:20,5 mín. 2. Ól-
afur Guðmundsson, Í.R. 1:25,3 mín. 3. Leifur Eiríksson, K.R. 1:26,7 mín.
100 m. bringusund karla: 1. Sig. Jónsson, H.S.Þ. 1:19,3 mín. 2. Sig.
Jónsson, K.R. 1:20,5 mín. 3. Ingvar Jónasson, Æ. 1:24,3 mín.
50 m. skriðsund drengja: 1. Helgi Jakobsson, I.R. 32,5 sek. 2.—3. Rúnar
Hjartarson, Á. 33,5 sek. 2.—3. Georg Franklinsson, Æ. 33,5 sek.
50 m. skriðsund kvenna: 1. Annv Ástráðsdóttir, Á. 38,7 sek. 2. Sigríður
Oddsdóttir, K.R. 52,6 sek.
50 m. baksund drengja: 1. Rúnar Hjartarson, Á. 40,8 sek. 2. Theódór
Diðriksson, Á. 43,5 sek. 3. Helgi Jakobsson, Í.R. 44,6 sek.
50 m. bringusund telpna: 1. Lilja Auðunsd., Æ. 43,9 sek. (sami tími og Is-.
landsmetið). 2. Arndís Tómasd., Á. 46,5 sek. 3. Þórdís Árnad., Á. 46,7 sek.
100 m. bringusund drengja: 1. Georg Franklinsson, Æ. 1:29,6 mín. 2.
Torfi Guðbjartsson, Á. 1:39,2 mín. 3. Tómas Jónsson, Umf. Ö. 1:39,3 mín.
131