Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 31
400 m. hlaup: 1. Jón Bjarnason, Í.R. 55,7 sek. 2. Kári Sólmnndsson, Umf.
■‘'kgr. 57,3. 3. Örn Eiðsson, f.R. 57,3.
1500 m. hlaup: 1. Páll Halldórsson, K.R. 4:31,2 mín. 2. Sveinn Björnsson,
K.R. 4:35,8 mín. 3. Steinar Steinsson, Í.R. 4:42,2 mín.
Kúluvarp: 1. Gunnlaugur Ingason, Hvöt 12,41 m. 2. Örn Clausen, Í.R
12,25 m. 3. Þorvarður Arinbjarnarson, Umf. Keflav. 11,83 m.
Spjótkast: 1. Friðrik Guðmundsson, K.R. 47,43 m. 2. Gísli Kristjánsson,
Í-K. 47,08 m. 3. Ásmundur Bjarnason, K.R. 46,27.
Langstökk: 1 .Torfi Bryngeirsson, K.R. 6,22 m. 2. Kári Sólmundsson,
Skgr. 6,00 m. 3. Páll Jónsson, K.R. 5,96.
Þrístökk: 1. Reynir Sigurðsson, Í.R. 12,22 m. 2. Örn Clausen, Í.R. 12,16
ro. 3. Páll Jónsson, K.R. 12,03 m.
Veður var frekar hagstætt til keppni þennan dag.
SÍÐARf DAGUR. - 200 m. hlaup: 1. Örn Clausen, Í.R. 23,5 sek.. 2.
Páll Halldórsson, K.R. 24,2. 3. Þórarinn Gunnarsson, Í.R. 24,3.
800 m. hlaup: 1. Sveinn Björnsson, K.R. 2:11,3 mín. 2. Kári Sólmunds-
son, Skgr. 2:18,9. 3. Páll Jónsson, K.R. 2:20,3 mín.
Kringlukast: 1. Gísli Kristjánsson, Í.R. 34,90 m. 2. Kristinn Helgason,
Á. 34,54 m. 3. Sigurjón Ingason, Hvöt 34,26 m.
Hástökk: 1. Hermann Magnússon, K.R. 1,64 m. 2. Sigurður Friðfinns-
son, F.H. 1,60 m. 3. Þórir Bergsson, F.H. 1,55 m.
Stangarstökk: 1. Magnús Gunnarsson, F.H. 3,00 m. 2. Gunnar Sigurðsson,
K.R. 2,80 m.
Veður var kalt og hvasst síðari daginn. — 8 félög tóku þátt í þessu
móti. 16 afrek gáfu 600 stig eða meira.
ReYkjavíkurmeistaramótið
fór fram 211—27. september. — Forseti íslands, hr. Sveinn Björnsson,
heiðraði íþróttamenn með nærveru sinni fyrsta daginn og gengu þeir fylktu
liði fyrir hann og hylltu hann. Erlendur Pétursson, form. K.R., setti mótið
og ávarpaði forseta nokkurum orðum. Gekk þá forseti fram á völlinn til
íþróttamannanna og þakkaði Oslóförunum með handabandi fyrir ágæta
frammistöðu á Evrópumeistaramótinu í Osló, þar sem einn þeirra, Gunnar
Huseby, hefði unnið landinu þann heiður að verða Evrópumeistari. — Að
þessu loknu hófst sjálf íþróttakeppnin og urðu úrslit þessi:
21. SEPT. — 200 m. hlaup: 1. Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R. 22,8 sek. 2.
Haukur Clausen, Í.R. 23,1 sek. 3. Reynir Sigurðsson, Í.R. 24,0 sek. — Tími
31