Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 74
9. Oskar Jónsson, Islandi 8:52,2 mín. 10. S. Nilsson, Svíþj. 8:57,6 mín. —
Keppendur voru alls 16. — Oskar setti þarna nýtt ísl. met og ruddi þar með
hinu 24 ára gamla meti Jóns Kaldals, sem var 9:01,5 mín.
Onnur helztu úrslit: Arne Wallander vann 400 m. grindahlaup á 53,8
sek., H. Eriksson hljóp 1500 m. á 3:51,4 mín., Ljunggren vann 800 m. á
1:52,2 mín., H. Lidman hljóp 110 m. gr.hl. á 14,7 sek., E. Johannsson sigrað'i í
sleggjukasti með 56,29 m., Consolini kastaði kringlunni 51,38 m., ítölsk sveit
vann 4x100 m. boðhlaup á 42,2 sek.
ÍÞRÓTTAMÓT í BORAS
Öllum Islendingunum var boðið til Boras að keppninni í Gautaborg lok-
inni, og var dvalist þar í góðu yfirlæti til 4. sept., en þá fór fram þar í
borg stórt íþróttamót og tóku allir Islendingarnir þátt í því nema Skúli,
Hástökk: 1. A. Duregard, Svíþj. 1,88 m. 2. K.A. Normann, Svíþj. 1,85 m.
3. Nils Nicklén, Finnland 1,85 m. 4. Arne Nilsson, Svíþj. 1,80 m. 5. Jón
Olafsson, Island 1,75 m.
Spjótkast: 1. Nikkanen, Finnland 69,57 m. 2. G. Pettersson, Svíþj. 63,55
m. 3. R. Tegsted, Svíþj. 60,77 m. 4. Jóel Sigurðsson, Island 55,56 m. —
Meiðsli í handlegg háði Jóel nokkuð, svo að árangur hans má teljast góður.
400 m. hlaup (B-riðill): 1. G. Damm, Svíþj. 50,8 sek. 2. Kjartan, ísl. 51,0.
200 m. hlaup: 1. A. Persson, Svíþj. 21,7 sek. 2. E. Fridén, Svíþj. 22,0
sek. 3. Finnbjörn Þorvaldsson, Island 22,1 sek. — Finnbjörn setti þarna
nýtt ísl. met, og bætti það fyrra um 2/10 sek.
Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby, lsland 15,52 m. 2. A. Romare, Svíþj. 14,92
m. 3. H. Arvidsson, Svíþj. 14,67 m. 4. Tage Pettersson, Svíþj. 14,65 m.
1500 m. hlaup: 1. Lennart Nilsson, Svíþj. 3:54,2 mín. 2. S. Gottfredsson,
Svíþj. 3:56,2 mín. 3. L. Ohlsson, Svíþj. 3:59,0 mín. 4. Óskar Jónsson, Is-
land 4:01,6 mín.
Langstökk: 1. Simola, Finnland 7,15 m. 2. B. Johnsson, Svíþj. 6,98 m.
3. Oliver Steinn, Island 6,92 m. 7. Björn Vilmundarson, Island 6,33 m. —
Keppendur voru alls 13 og munaði mjög litlu, að Björn kæmist í úrslit.
Þrístökk: 1. B. Johnsson, Svíþj. 14,86 m. 2. Rautio, Finnland 14,17 m.
3. Steján Sörensson, Island 13,72 m.
1000 m. hlaup: 1. R. Gustafsson, Svíþj. 2:21,4 mín. (heimsmet). 2. R.
Karlsson, Svíþj. 2:29,9 mín. 3. Herbert Nilson, Boras, Svíþj. 2:30,2 mín.
Ennfremur tók íslenzk sveit þátt í 4y,100 m. boShlaupi og varð önnur á
44,5 sek., sem er nýtt íslandsmet. I sveitinni voru: Finnbjörn Þorvaldsson,
Kjartan Jóhannsson, Björn Vilmundarson og Oliver Steinn.
74