Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 51
Tómas Arnason Óttar Þorgilsson Jón Bjarnason, VIA
12,85 m. 3. Birgir Þorgilsson, Umf. R. 12,39. Hástökk: 1. Gnffbr. Skarp-
héðinsson, Dagr. 1,65 m. 2. Jón Þórisson, Umf. R. 1,65 m. 3. Sig. Helgason,
Isl. 1,60 m. Orn Clausen Í.R. stökk 1,70 m. Kúluvarp: 1. Kári Sólmundar-
son, Sk. .11,59 m. 2. Kristófer Helgason, ísl. 10,96 m. 3. Jón Eyjólfsson,
Haukur 10,96 m. Jóel Sigurðsson, Í.R. kastaði 13,47 m. Kringlukast: 1. Pét-
ur Jónsson, Umf. R. 33,28 m. 2. Kristófer Helgason, ísl. 32,24 m. 3. Jón
Eyjólfsson, Hauk, 30,44 m. Spjótkast: 1. Sigurður Eyjólfsson, Hauk 42,43 m.
2. Guðm. Magnússon, Umf. R. 37,99 m. 3. Kári Sólmundarson, Sk. 36,33 m.
Jóel Sigurðsson, Í.R. kastaði 58,50 m. 80 m. hlaup kvenna: 1. Sigríður
Böðvarsdóttir, Dagr. 11,3 sek. 2. Þórunn Kjerúlf, Umf. R. 11,4 sek. —
DRENGJAMOT. Þá var og drengjamót í sambandi við þessa keppni. Vann
Ungmennafél. Reykdæla hana einnig, hlaut 21 stig, Islendingur 14 stig,
Haukur 10 stig og Skallagrímur 3 stig. Birgir Þorgilsson vann 80 m. hlaup-
ið á 10,0 sek., langstökkið með 5,63 m., þrístökkið með 12,39 m. Sigurður
Helgason vann kringlukastið með 37,23 m., kúluvarpið með 13,15 m. og
hástökkið með 1,61 m. 2000 m. hlaup vann Jón Eyjólfsson á 7:18,8 mín.
ÍÞRÓTTAMÓT UMF. SAMHYGGÐAR í Gaulverjabæ fór fram að Loft-
staðahóli 14. júlí. Að lokinni útiguðsþjónustu og ræðuhöldum hófst í-
þróttakeppni og urðu úrslit í einstökum greinum þessi: 100 m. hlaup:
1. Steindór Sighvatsson 13,4 sek. 2. Jóh. Guðmundsson 13,4 sek. 3. Árni
Guðmundsson 13,6 sek. Kúluvarp (drengjakúla): 1. Steindór Sighvatsson
12,60 m. 2. Jóh. Guðmundsson 11,46 m. 3. Árni Guðmundsson 11,27 m
firístökk: 1. Jóh. Guðmundsson 12,73 m. 2. Steindór Sighvatsson 12,65 m.
3. Arni Guðmundsson 12,29 m. Langstökk: 1. Jóh. Guðmunds.son 6,18 m, 2.
51