Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 281
Tvíkeppni í göngu og stökki: Jónas Ásgeirsson, Skb.
Svig karla: Ketill Olafsson, Skb.
Svig kvenna: Emma Árnadóttir, Sam.
Brun kvenna: Ingibjörg Hallgrímsdóttir, Þór.
1941 féll íslandsmót niður vegna snjóleysis í Reykjavík.
1942 á Akureyri, 37 þátttakendur.
Dómarar: Guðlaugur Gottskálksson, Siglufirði.
Hermann Stefánsson, Akureyri.
Ólafur Jónsson, Akureyri.
Islandsmeistarar:
Ganga: Guðmundur Guðmundsson, SkSf.
Stökk: Sigurgeir Þórarinsson, Skb.
Tvíkeppni í göngu og stökki: Jónas Ásgeirsson, Skb.
Svig karla: Björgvin Júníusson, K.A.
1943 í Reykjavík, 86 þátttakendur.
Dómarar: Hermann Stefánsson, Akureyri.
Einar B. Pálsson, Reykjavík.
Steinþór Sigurðsson, Reykjavík.
íslandsmeistarar:
Ganga: Guðmundur Guðmundsson, SkSf.
Stökk: Jónas Ásgeirsson, Skb.
Tvíkeppni í göngu og stökki: Guðmundur Guðmundsson, SkSf.
Svig karla: Ásgrímur Stefánsson, SkSf.
Brun karla: Gísli Ólafsson, I.H.
Svig kvenna: Maja Örvar, K.R.
1944 á Siglujirði, 84 þátttakendur.
Dóntarar: Guðlaugur Gottskálksson, Siglufirði.
Sigurður Kristjánsson, Siglufirði.
Vilhjálmur Hjartarson, Siglufirði.
Islandsmeistarar:
Ganga: Guðmundur Guðmundsson, K.A.
Stökk: Jón Þorsteinsson, SkSf.
Tvíkeppni í göngu og stökki: Jón Þorsteinsson, SkSf.
Svig karla: Haraldur Pálsson, SkSf.
Brun karla: Ásgrímur Stefánsson, SkSf.
Svig kvenna: Maja Orvar, K.R.
281