Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 58
sek. — 1500 m. hlaup: 1. Ingvar Jónasson, H. 4:58,7 mín. 2. Gunnar Sum-
arliðason, H. 5:03,1 mín. 3. Guðm. J. Sigurðsson, V. 5:10,0 mín. — Spjót-
kast: 1. Albert Ingibjartsson, H. 44,10 m. 2.Þórólfur Egilsson, H. 43,78 m.
3. Brynjólfur Jónsson, H. 42,98 m. — Stangarstökk: 1. Þórólfur Egilsson,
H. 2,93 m. — Kúluvarp: 1. Guðm. Hermannsson, H. 12,92 m. (Vf.met).
2. Guðm. J. Sigurðsson, V. 11,37 m. 3. Þórólfur Egilsson, H. 11,09 m. —
Kringluhast: 1. Guðm. Hermannsson, H. 35,90 m. 2. Pétur Blöndal, V. 32,65
m. 3. Jónas Helgason, H. 29,45 m. — Langstökk 1. Magnús Guðjónsson, V.
6,14 m. 2. Guðm. Hermannsson, H. 5,97 m. 3. Brynjólfur Jónsson, H. 5,59
m. — Hástókk: 1. Brynjólfur Jónsson, H. 1,64 m. 2. Guðmundur Guð-
mundsson, H. 1,55 m. 3. Gunnlaugur Jónasson, H. 1,50 m. — Þrístökk:
I. Magnús Guðjónsson, V. 12,98 m. (Vestfjarðamet). 2. Olafur Bærings-
son, Barð. 12,22 m. 3. Guðmundur Hermannsson, H. 11,29 m. — Stigafjöldi
félaganna: 1. Knattsp.fél. Hörður með 90 stig. 2. Knattsp.fél. Vestri 41
stig. 3. Umf. Vestur-Barðast.sýslu 15 stig. — Bezta afrek mótsins var kúlu-
varp Guðm. Hermannssonar, H. 12,92 m. (708 stig). Annað bezta afrekið
var þrístökk Magnúsar Guðjónssonar, V. 12,98 m. (681 stig). Þriðja bezta
afrekið var 100 m. hlaup Guðm. J. Sigurðssonar, Vr. 11,8 sek. (640 stig).
BÆJAKEPPNI HAFNARFJARÐAR OG VESTMANNAEYJA fór fram
í fjórða sinn 15. og 16. sept. Keppt var í Hafnarfirði. Leikar fóru þannig,
að Hafnfirðingar báru sigur úr býtum. Hlutu þeir 12548 stig, en Vestmanna-
eyingar 12261 stig. Þetta er í fyrsta sinn, sem Hafnfirðingar vinna þessa
keppni. I fyrra sigruðu Vestmannaeyingar, hlutu 12326 stig, en Hafnfirð-
ingar fengu þá 12125 stig. Urslit í einstökum greinum bæjakeppninnar:
sunnudag: 100 m. hlaup: 1. Sævar Magnússon, H. 11,3 sek. 2. Oliver Steinn,
H. 11,3 sek. 3. Gunnar Stefánsson, V. 11,5 sek. 4. Isleifur Jónsson, V. 11,8
sek. Langstökk: 1. Oliver Steinn, H. 6,81 m. 2. Þorkell Jóhannesson, H. 6,20
m. 3. Guðjón Magnússon, V. 5,87 m. 4. Gunnar Stefánsson, V. 5,87 m.
Stangarstökk: 1. Þorkell Jóhannesson, H. 3,40 m. 2. Guðjón Magnússon, V.
3,40 m. 3. Hallgrímur Þórðarson, V. 3,20 m. 4. Magnús Gunnarsson, H.
3,10 m. Kringlukast: 1. Valtýr Snæbjörnsson, V. 34,ðl m. 2. Sigurður
Finnsson, V. 33,76 m. 3. Sigurður Kristjánsson, H. 33,29 m. (Hafnarfjarð-
armet). 4. Benedikt Sveinsson, H. 32,12 m. Kúluvarp: 1. Sigurður Finns-
son, V. 12,75 m. 2. Sigurður Kristjánsson, H. 11,67 m. (Hafnarfjarðarmet).
3. Valtýr Snæbjörnsson, V. 11,48 m. 4. Sigurður Júlíusson, H. 11,32 m.
Spjótkast: 1. Þórður Guðjónsson, H. 46,09 m. (Hafnarfj.met). 2. Sveinn
Þorleifsson, V. 45,76 m. 3. Eyþór Þórðarson, H. 44,95 m. 4. Adolf Óskars-
son, V. 39,52 m. Eftii fyrri daginn stóðu stigin þannig, að Hafnfirðingar
53