Úrval - 01.02.1952, Síða 4

Úrval - 01.02.1952, Síða 4
2 TJRVAL spumingin um upphaf lífsins virðist manni þannig vaxin, að líkumar til að unnt muni að fá við henni óhyggjandi svar, séu hverfandi litlar — og er nokkur von til að slíku svari fylgi hag- nýtur árangur? Jafnvel hinar ítarlegustu rannsóknir færustu manna mun að öllum líkindum aðeins fæða af sér nýja kenn- ingu, sem mun eiga það sam- eiginlegt með eldri kenningum, að erfitt mun reynast að styðja hana staðreyndum. Og hvar er að leita að staðreyndmn um það sem á að hafa skeð fyrir ein- um eða tveim áramiljörðum ? Viðurhlutaminnst væri auðvit- að að láta vandamálið liggja milli hluta. En þrátt fyrir allt er spumingin mn upphaf lífsins svo áleitin, að vísindamenn nútím- ans hafa ekki getað stillt sig um að reyna hve langt megi komast með þeirri þekkingu, sem menn nú hafa á efnafræði hinn- ar lifandi fmmu og á þeim efn- rnn, sem. jarðskorpan er gerð úr. Menn hafa farið tvær leiðir: Annars vegar hafa menn rakið sig aftur á bak og rannsakað elxtu lífvemr, sem af tilviljun hafa varðveitzt sem steingerv- ingar, til þess að fá hugmynd um hvenær fyrstu og fmmstæð- ustu lífefnin voru til sem sjálf- stæðar, lifandi verar. Hinsvegar hafa menn rakið sig fram frá þeim tíma þegar jörðin varð til sem sjálfstæð pláneta og fylgt þróuninni fram í tímann eins og sennilegt er, að hún hafi verið, og reynt að reikna út hvernig fyrstu kolefnissamböndin á yfir- borði jarðar hefðu átt að breyt- ast til þess að geta orðið upp- haf einskonar frumstæðs líf- efnis. Fyrri leiðina hafa líffræðing- ar og fomleifafræðingar farið; hin leiðin hefur verið viðfangs- efni stjörnu- og efnafræðinga. Jarðfræðingamir hafa auk þess lagt ómetanlegan skerf til máls- ins með tímatali jarðsögunnar. Til þess að fá hugmynd um hve þetta tímabil er geysilangt, skulum vér hugsa oss tíu metra langa línu sem miljón ár. Aldur jarðarinnar væri þá 30 km löng lína (um 3 miljarðar ára). Ef vér hugsum oss þessa 30 km vegalengd að baki oss, þá eru fyrstu lífvemrnar, sem vér vit- um með vissu að lifað hafi á jörðinni um 5 til 6 km að baki oss. Til samanburðar má nefna, að fyrsti maðurinn á jörðinni er aðeins 5 til 10 metra að baki oss; ein mannsævi á þessari mælistiku tímans er aðeins hálf- ur millímetri! Þannig lítur tímatalið út. Það- an sem vér stöndum, umkringd sem næst einni miljón tegund- um jurta og dýra, getum vér horft til baka 500 miljónir ára (þ. e. 5 km vegalengd), þegar tn vom um 100—200 þúsund tegundir. Á því jarðsögutímabili, sem kallað er kamhríutímabiliö, var jurta- og dýralífið þegar orð- ið auðugt og fjölbreytt; stein- gervingar frá þeim tímum bera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.