Úrval - 01.02.1952, Side 10

Úrval - 01.02.1952, Side 10
8 ■QRVAL lausn fastra efna í sjónum hef- ur náð vissum styrkleika, og þar sem hlaupefnin hafa mögu- leika til að bæta við sig smám saman frá þeim kolefnissam- böndum, sem uppleyst eru í sjón- um. Enginn getur haldið því fram, að þetta formlausa hlaupefni, sem gjálfraði hljóðlátt við ströndina í grunnum lónum, geti með nokkrum rétti talizt lifandi. Eitt af sérkennum lífsins er, að stöðug nýmyndun og eyðilegg- ing á sér stað; að efniviður lífs- ins er á stöðugri hringrás. Kekk- irnir myndast að vísu stöðugt úr efni frá umhverfinu, og eyði- leggjast sjálfsagt öðru hverju fyrir áhrif veðurs og vinda, en þessi nýmyndun verður ölluheld- ur að teljast samsöfnun efnis en það, sem vér köllum vöxt. En nú skulum vér hætta oss út á þunnan ís, enda þótt Oparín og fleiri séu förunautar okkar. Gerum ráð fyrir, að í steinefn- unum meðfram ströndinni sé verulegt magn af þungum málm- um. sem geti leystst upp í vatn- inu í lóninu í allstórum stíl, og ennfremur sé í því óvenjumikið af brennisteinsvetni, kornið frá nærliggjandi eldgíg. I þessu sér- staka umhverfi hafa hlaupkekk- imir sem slíkir eða sem drop- ar nokkra möguleika á að búa til sjálfir efnivið sinn úr einfaldari samböndum. Gagnkvæm áhrif brennisteinsvetnis og þeirra sambanda af þungmálmum sem eru í hlaupefninu, geta nefnilega leitt til þess að vetnið í brenni- steinsvetninu gangi í samband við einföld kolefnissambönd og myndi með þeim flóknari kol- efnissambönd. Hinar ytri að- stæður hafa hér óneitanlega leitt til sköpunar einskonar lífvera, í mjög frumstæðu formi að vísu. Lífveru, sem minnir svolítið á brennisteinsbakteríur nútímans, sem við vissar aðstæður geta hagnýtt sér brennisteinsvetni í nærveru málmsambanda til að yfirfæra vetni í þau kolefnis- sambönd, sem fyrir koma í nær- ingu bakteríanna, og til stöðugr- ar nýmyndunar bakteríuefnis. Enn vantar þó eitthvað í þessa lýsingu á lífveru á fyrsta frum- stæða tilverustiginu. Vér sjáum að vísu, að þaraa á sér stað stöðugur vöxtur hlaupefnisins, það byggir upp efnivið sinn úr einfaldari efnasamböndum. En þessar vanþroska efnisheildir, sem sífellt eru að myndast, eru óþægilega nærri því að vera ó- dauðlegar. Vér söknum enn hins eyðandi afls, sem er annað meg- ineinkenni alls lifandi. En eyði- leggingaraflið er að koma; á næstu hundrað ármiljónum eft- ir að hin hlaupkenndu, flóknu kolefnissambönd byrjuðu að gjálfra við ströndina, tóku að skapast hjá sumum þeirra efna- sambanda, er hlaupið var byggt upp af og sífellt urðu flóknari og flóknari, sérstakur eiginleiki: hæfileikinn til að leysa vetni úr vatni með aðstoð sólarljóssins. Brennisteinsvetnið hættir að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.