Úrval - 01.02.1952, Síða 14

Úrval - 01.02.1952, Síða 14
12 ÚRVAL um fingurinn og draga til sín pelann. Þá gerðurn við þrautina dálítið þyngri. I stað þess að toga til sín höndina á mér varð hún að toga í spotta sem bund- inn var um pelann. Þegar hún hafði lært það, héldum við pel- anum fjær henni svo að hún varð að fikra sig eftir spottan- um hönd fyrir hönd. Eftir nokkrar vikur var hún búin að læra að draga til sín pelann eins og þegar sjómaður dregur línu. Þó að Viki vildi helzt láta bera sig, gat hún gengið á fiór- um fótum fjögra mánaða. Hún uppgötvaði líka, að hún gat klifrað. Einn af fyrstu „leikj- um“ hennar var að klifra upp á sófabakið, grípa báðum hönd- um um höfuðið og renna sér niður. Þegar Viki var sex mánaða var hún mannfælin og hrædd við flesta hluti. En þegar móð- ir Keiths kom í heimsókn gerð- um við allt sem við gátum til að skemmta henni og Viki, fór- um með þau í bílferðir og höfð- um gestaboð næstum á hverju kvöldi. Við þetta vandist Viki alveg af mannhræðslunni. Hún varð æ félagslyndari og nú er svo komið að hún unir sér aldrei betur en í hópi fullorðins fólks. Móðir Keiths fannst í fyrstu gaman að apabarninu okkar, og brátt fór henni að þykja inni- lega vænt um Viki. Ég varð orðlaus dag einn þegar hún tók upp stromphúfu Viki, handlék hana nærgætnislega og sagði: ,,Ég verð að senda Viki litla hattinn, sem Keith notaði þeg- ar hann var lítill.“ Brátt uppgötvaði Viki sér til mikils fögnuðar að hún gat gengið upprétt. Hún baðaði út höndunum eins og barn sem gengur eftir mjó- um vegg o g kjagaði áfram brosandi út undir eyru. Við þetta öðlaðist hún nýtt sjálfs- traust og vildi nú ekki láta hlut sinn fyrir neinu dýri. Fyrstu viðbrögð hennar þegar hún mætti ketti var að snarstanza og láta hárin á baki, höfði, handleggjum og fótum rísa. Við það sýndist hún öll færast í aukana. Því næst stóð hún hægt upp og þandi út brjóstið. Að síðustu stappaði hún niður fótunum, baðaði út höndunum og réðst til atlögu. Það brást ekki að kötturinn legði á flótta. Sömu aðferð notaði hún gagn- vart hundum, en þeir lögðu ekki alltaf á flótta og þá var Viki fljót að snúa við blaðinu og koma hlaupandi til mín. I hitasvækjunni um miðjan daginn fórum við inn til að fá okkur bað. Viki var nú vaxin upp úr eldhúsvaskinum, og til þess að venja hana við baðker- ið fór ég með henni í bað um þessar mundir. Ég baðaði hana og þurrkaði henni og lauk síð- an við að baða mig. En Viki átti stundum til að gera mér þann grikk að fara með fötin mín og jafnvel handklæðin á tæting, og fyrir kom að hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.