Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 17

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 17
APABARN 1 FÖSTRI 15 leiki sína tii að auka orðaforða hennar. ,,Hún á til „k“-hljóð,“ sagði ég, „og „p“-hljóð, sem hún notar 1 ,,papa“. Ef ég gæti kennt henni að tengja sarnan „k“ og „p“, mundi hún geta sagt „cup“ (bolli).“ Viki hafði hlustað á sarntalið og sagði nú strax: ,,k~p“. „Hún sagði það!“ hrópaði kunningi minn. Þetta þriðja orð Viki varð undir eins uppá- haldsorð hennar. Það rnerkti: „Ég vil fá að drekka,“ og með því að þorsti hennar var að heita mátti óslökkvandi klingdi það við allan daginn. En okkur hefur reynzt erfitt að kenna Viki að skilja mál. Þrátt fyrir meira en 18 mánaða erfiði hefur okkur ekki enn tek- izt að kenna henni að þekkja á sér nefið, eyrun, augun, hend- urnar og fæturna svo að ekki skeiki. Stundum getur hún að vísu bent á það allt án þess skeiki, en stundum er hún al- veg rugluð. Þegar við reynum að kenna henni ný orð, grípur hún þau kannski fljótt, en áð- ur en varir er hún búin að gleyma einu eða fleiri af þeim gömlu. Minnið virðist þannig vera mjög takmarkað. Við von- umst til að Viki muni smátt og smátt skilja meira af því sem við segjum, en við efumst um að skilningur hennar nái nokkru sinni lengra en til fáeinna skip- ana og nafna á hlutum. Maðurinn getur tileinkað sér menntun án þess að geta talað. Heyrnin og skilningurinn opna honum vísdóm aldanna. En hvers er að vænta af litlu apa- greyi, sem getur ekki einu sinni gerf greinarmun á augum sínum og eyrum? Við erum oft spurð að því hve lengi við ætlum að hafa Viki hjá okkur. (Fullvaxnir sjimpansar eru um 100 pund á þyngd og með langa sterka handleggi). Við segjurn alltaf að við ætlurn að hafa hann hjá okkur aila tíð og gera hverjar þær ráðstafanir, sem nauðsyn- legar eru til þess. Við höfum sífellt verið að breyta liúsinu síðan hún kom. Nú er hún í eig- in herbergi; innan tíðar mun- um við þurfa að byggja hús með sérstakri íbúð fyrir hana, búna húsgögnum, sem. hæfa kröftum hennar. Hún hefur þegar fengið sérstakan leikgarð, girtan raf- magnsgirðingu; seinna mun þurfa að stækka garðinn og hækka girðinguna. Viki er aðeins þriggja ára. Þess er ekki að vænta að hún sé búin að taka út öllu meira af andlegum þroska sínum en þriggja ára barn af sínum. Á þeirn aldri byrja börn á dag- heimilum eða leikskólum. Viki mun hljóta svipaða kennslu heima og veitt er í leikskólum, svo sem að læra að lita, klippa, líma, móta í leir og annað því- umlíkt, sem ekki krefst tals af barninu. Við bíðum með for- vitni eftir því að sjá hvað framtíðin ber í skauti sínu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.