Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 29

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 29
ÞEIR KLIFU HÆSTA TINDINN 27 alla nóttina báðum megin við tjaldið okkar, þar sem við kúrð- um hver ofan á öðrum.“ Áður en þeim tókst að koma upp næstu birgðastöð, fór veðrið að versna. Fjallið huldist þoku og það fór að snjóa. Jafnvel hiirn óþreytandi og bjartsýni Herzog varð að játa, að allt strit þeirra væri til einskis, ef ekki hætti að snjóa í tvo daga að minnsta kosti. Og forsjónin var þeim líka svo hliðholl að snjókoman hætti. Það lygndi og sólin skein aftur á glampandi ísvegginn, þar sem mennirnir mjökuðust upp og niður eins og maurar í hala- rófu. Þeim tókst að koma upp f jórðu bækistöðinni á bogmynd- uðu klettariði í 6900 metra hæð. Á þessu riði hvíldi snjóhetta fjallstindsins. Þeir leiðangurs- manna, sem dvöldu í aðalbæki- stöðinni við fjallsræturnar, fréttu nú í útvarpinu, að mon- súnvindarnir væru komnir til Kalkútta. Fjallgöngumennirnir höfðu yfirleitt unnið saman tveir og tveir. Nú, þegar loltasóknin fór í hönd, skipuðu þeir Herzog og Lachenal sér í fylkingarbrjóst. Þar eð hamrabelti varnaði þeim uppgöngu beint af augum, sveigðu þeir til vinstri, og eftir að hafa fetað sig upp á við í margar klukkustundir, völdu þeir fimmtu birgðastöðinni stað í 7400 metra hæð. Nóttin leið. Það virtist auð- velt að klífa tindinn; það var aðeins eftir 676 metra há snævi þakin brekka. En tvennt var ó- útreiknanlegt: í fyrsta lagi veðr- ið, og svo hitt, hvernig hin gíf- urlega hæð myndi orka á þá. Þeir lögðu af stað í birtingu, og samtímis tóku f jórir aðrir menn sig upp neðar í hlíðinni: Couzy og Schatz héldu frá þriðju birgðastöð til hinnar f jórðu, og Terray og Rebuffat héldu frá fjórðu stöð til hinnar fimmtu. Dagurinn, sem hafði kostað svo margra mánaða undirbúning og erfiðleika, var loks runninn upp. Sólskin var, en þó talsverður skafbylur á fjallinu. Klukku- stund eftir klukkustund þrömm- uðu þeir Herzog og Lachenal áfram, eins og þeir væru að feta sig upp eftir mjallhvítu húsþaki. í hverju spori sukku fætur þeirra niður í gljúpan snjóinn, þeir fengu ákafan hjartslátt og þá sveið í lungun af áreynsl- unni. Sólskinið var svo heitt, að það var eins og höfuð þeirra væru að stikna, en jafnframt gadd- frusu föt þeirra og þá beit í fing- urna af kulda, þótt þeir væru með vettlinga á höndunum. Þeir staðnæmdust annað veifið, til þess að soga hið sárkalda og þunna loft ofan í lungun, en þó gátu þeir ekki náð því súrefni, sem þeir þörfnuðust. Mínúturn- ar urðu að stundum og stund- irnar að eilífð. Þá komu þeir loks auga á dökkan blett -— það var síðasta klettabeltið fyrir neðan hátindinn. Myndu þeir 4 *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.