Úrval - 01.02.1952, Page 33

Úrval - 01.02.1952, Page 33
Tízkan er ekki duttlungar nokkurra sérvitra og gróðaííkinna tízkukónga. Hversvegna tízkan breytist. Grein úr „Spectator", eftir James Laver. SÁ tími er liðinn þegar líta mátti á tízkuna sem hé- góma og þá sem áhuga höfðu á duttlungum hennar sem tild- ursmenn. Tízkan er auðvitað í eðli sínu yfirborðskennd, en við verðum að losa okkur við þá hugmynd að hún sé einskonar valdboð fáeinna tízkukónga, sem dundi við það að „breyta tízkunni" í gróðraskyni fyrir sjálfa sig. Jafnvel áhrifamestu tízkukóngarnir eru ekki annað en túlkendur, eða öllu heldur miðlar, sem aldarfarið tjáir sig í gegnum. Þegar við athugum tízku lið- inna tíma, finnst okkur eftir- tektarvert, að aldarfarið og tízkan á hverjum tíma er svo nátengt hvað öðru að það virð- ist óaðskiljanlegt. Viktoríu englandsdrottningu, Elísabetu drottningu og Jósefínu keisara- frú Napóleons getum við ekki hugsað- okkur öðruvísi klæddar en við sjáum þær á myndum. Við getum jafnvel sagt, án þess að ýkja, að á sama hátt og vís- indamaðurinn getur gert sér glögga mynd af útdauðum fugli, þó hann hafi ekki nema eitt bein á að byggja, getur tízku- fræðingurinn gert sér mynd af aldarfarinu þótt hann hafi ekki nerna eina tízkumynd. Það er t. d. augljóst, af klæðaburði Jósefínu keisarafrú- ar eins og við þekkjum hann af samtímamálverkum, að hún lifði skömmu eftir tímabil mik- illa þjóðfélagsumbrota, að hún var „kvenfrelsiskona“, með stuttklippt hár, klædd í daufa liti, Iínur fatanna beinar og mittið á röngum stað. Kvenfatatízkan á þriðja tug þessarar aldar bar sömu höfuð- einkenni þrátt fyrir allan sýnd- armismun: stuttklippt hár, daufir litir, beinar línur og mittið á röngum stað. Viktoría drottning lifði aft- ur á móti ekki á kvenfrelsis- tímum eins og klæðnaður henn- ar ber Ijóst vitni. Hann var þröngur um mittið (ströngum siðum fylgja strengd mitti), pilsið vítt og sítt, inniskómir hælalausir til þess að hún sýnd- ist sem allra minnst. „Undur er hún lítil!“ sagði karlmaður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.