Úrval - 01.02.1952, Síða 35

Úrval - 01.02.1952, Síða 35
HVERSVEGNA TlZKAN BREYTIST 33 föðurins, og hin lokkandi áhrif tjáðu ósk konunnar að ná sér 1 maka. Fyrri orsökin er nú að mestu úr sögunni; sú seinni mun sennilega aldrei hverfa. Við buxurnar og „tækifæriskjólinn“ verðum við því að bæta „veizlu- kjólnum“ eða tízkukjólnum sem jafnvel verksmiðjustúlkur fara i þegar þær fara út að skemmta sér. Sennilega verður í framtíð- inni meiri munur á dag- og kvöldklæðnaði, því að kvenþjóð- inni mun verða óljúft að láta af hendi jafnmáttugt vopn. Karlmennirnir munu heldur ekki óska eftir því. Um karlmannatízkuna er það að segja, að hún er greinilega á vegamótum. Átjándu aldar tizkan var tízka aðalsins, upp- runninj í Frakklandi. Nítjándu aldar tízkan var tízka hinna efnuðu borgara. Hún var ensk og var ætlað að sýna, að þeir sem henni fylgdu væru „sóma- kærir“ menn er gætu og vildu sjá fjölskyldu sinni vel borgið. Og kvenfólkið valdi sér eigin- menn með hliðsjón af þessu. En þörfin á því er nú minni eftir að konurnar eru farnar að vinna fyrir sér sjálfar. Konur geta nú farið að velja sér eig- inmenn eftir því hve aðlaðandi þeir eru sem karlmenn, og því mun karlmannafatatízkan í framtíðinni einkum leggja áherzlu á og draga fram hina karlmannalegu eiginleika, á sama hátt og kventízkan fyrr á tímum lagði einkum áherzlu á hina kvenlegu eiginleika. CO iz CSD Lítil hrifaing'. Öldruð bændahjón frá Miðenglandi brugðu sér á Bretlands- hátíðina í London, sem haldin var í fyrrasumar. Þau námu staðar fyrir framan glerrúðu á þvottavél, sem var í fullum gangi og mátti sjá í gegnum rúðuna hvernig hún þvældi þvott- inum til og frá. Það hnussaði fyrirlitlega i gömlu konunni. „Ef þetta er sjón- varp," sagði hún, ,,þá mega þeir hafa það fyrir mér.“ — English Digest. ★ Misskilmngnr. Kona nokkur tókst ferð á hendur til Jerúsalem. Þegar þang- að kom var henni sagt, að nýr vegur væri kominn milli Ðan og Beerschaba. ,,Nei, nú er ég hissa," sagði konan. „Ekki vissi ég að Dan og Beerschaba væru staðir. Ég hef alltaf haldið að það væru hjón eins og Sódóma og Gómorra." — Saturday Fare.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.