Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 36

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 36
Fornegyptar mældu túnaon með vinldltré, nú er bann mældnr með köfmmarefnisfrumeind, sem Bveiflast 24.000.000.000 sinnum á sekúndu! Tíminn og mœling hans. Grein úr „Hörde Ni“, eftir Per Collinder. FYRIR nærri þúsund manns- öldrum lá kona andvaka níæturlangt á eynni Lesbos við strönd Litlu-Asíu. Hún hefur tjáð óróleik sinn í nokkrum hendingum: Hægt skriður nóttin. Hátt riður máninn, og Sjö- stjarnan sígur til viðar. Eg ligg einmana. Skáldkonan Saffó mældi tíma næturinnar, eins og landar henn- ar í fomöld, með gangi himin- tunglanna. Á sama hátt mældu þeir daginn. Hverju máli skipti þótt dögunin kæmi eilítið fyrr og stytti næturvakt mína, eða þótt sólin settist örlítið seinna og léti mig vinna stundu leng- ur en ég ætlaðist til? Lífið var langt. Rómverska skáldið Luc- anus yrkir um tvo samsæris- menn, sem hittust þegar hátignarleg kyrrð næturinnar kom, þegar hin skæra Callisto hafði lagt að baki sér hálft himinhvolfið með hinum Ijósa syni sínum. Callisto var Karlsvagninn og sonur hennar var Arktúrus und- ir vagnkjálkanum. Um miðnætti var hann kominn hálfa leið yfir himinhvolfið; þetta stjömu- merki stóð þá, eins og nú, í suðri um lágnættið í marz-apríl — og hinn 15. marz mmu samsæris- mennimir á Sesar. Skáldið seg- ir bersýnilega rétt frá, eða þá að hann hefur sett inn stöðu stjamanna eftir á, því að lærðir jafnt sem leikir kunnu á þeim tímum glögg skil á gangi himin- tunglanna. Á daginn mátti nota dálítið nákvæmari aðferðir. Aþeni á dögum Sókratesar gat t. d. beð- ið vin sinn að mæta til veizlu um kvöldið þegar skugginn var tólf fet. Gesturinn hafði þá auga með skugga sínum á götunni, þegar hann var orðinn tólf fet var stundin komin. Elzti tímamælir, sem varð- veitzt hefur, mælir tímann á sama hátt; hann er úr tré og f annst í gröf Thothmes n, faraós í Egyptalandi, sem var uppi um 1500 f. Kr. Það er löng og breið f jöl úr harðviði og nokkrar þver- rákir markaðar í hana með ó- jöfnu millibili. Lóðrétt við ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.