Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 37

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 37
TÍMINN OG MÆLING HANS 35 an endann er fest jafnbreið, stutt fjöl. Og hvernig mældi Thothmes tímann með þessu vinkiltré ? Hann lagði það á gólf ið í herbergi sínu með lóðréttu f jöl- ina í sólarátt. Skugginn af henni féll á láréttu fjölina. Við yzta markið á fjölinni stóð „sóiar- lagstími“, þá vissi faraó að sól- in mundi setjast eftir klukku- tíma. Við markið næst lóðréttu fjölinni stóð „hæst á lofti“, þá var hádegi. Það kölluðu egypt- ar sjöttu stund og þá fór faraó til musterins til að tilbiðja sól- guðinn. Frá sólaruppkomu til sólar- lags höfðu hinir lærðu prestar egypta skipt deginum í tólf tíma og nóttinni einnig í tóif tíma. Það er dálítið einkennileg skipt- ing, því að með því móti urðu tímar dags og nætur ekki jafn- langir og tímar dagsins lengri á sumrin en veturna. En þetta virðist ekki hafa valdið neinum óþægindum, því að þessi tíma- reikningur var í notkun í tvö eða þrjú þúsund ár og var ekki af- numinn fyrr en á 13. öld e. Kr. Þessar tvær aðferðir til að mæla tímann: gangur sólar á daginn og stjarnanna á nætuma, munu sennilega vera jafngamlar mönnunum, þótt hjálpartækin hafi ekki komið til sögunnar strax. Það voru babyloníumenn, sem fundu upp sólúrið. Egypt- ar fundu upp á því að nota vatn til tímamælinga.Einhveregypzk- úr bóndi hefur kannske ein- hverntíma horft á hið dýrmæta nílarvatn renna í mjórri bunu úr áveituskurði út á akur sinn. Hann hafði leyfi til að nota vatn- ið meðan sólin færði sig frá einu strikinu til annars á sólvísinum. Tíminn mældi vatnið. En mátti ekki eins láta vatnið mæla tím- ann ? Og þannig hefur vatnsúrið getað orðið til. Elzta vatnsúrið, sem varð- veitzt hefur, er frá 11. öld f. Kr. Það er þvílík listasmíði, að egyptar hafa hlotið að vera bún- ir að nota vatnsúr í margar ald- ir fyrir þann tíma. Þetta vatns- úr líktist stórum blómsturpotti með Iítið gat í botninum. Pott- urinn var helltur barmafullur af vatni við sólaruppkomu. Innan í pottinum eru hringir eða lá- réttar línur, sem gefa til kynna hve mikið vatnið hafi lækkað á einum, tveim eða fleiri tímum eftir sólaruppkomu. Þegar pott- urinn var tómur, varð að fylla hann samstundis til þess að ekki yrði röskim á tímatalinu. Vatnsúrin breiddust út frá Egyptalandi. Sagt er að Plató hafi haft vatnsúr eitt mikið og haglega gert í húsi sínu og var það búið vekjaratækjum. Einnig bárust þau til araba í Bagdad. Um 800 e. Kr. komu tveir sendiboðar frá Karli mikla til Harun ar-Raschid kalífa, sem umgetur í Þúsund og einni nótt. Keisarinn bað um grið fyrir píla- gríma á leið til Landsins helga, og þegar sendiboðamir komu heim aftur, höfðu þeir með sér fíl til keisarans. Karl mikii sendi 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.